fbpx
Föstudagur 23.maí 2025
433Sport

Sagður vera ósáttur hjá PSG og vill komast aftur heim í janúar

Victor Pálsson
Sunnudaginn 1. desember 2024 20:05

Donnarumma / Getty

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Markvörðurinn Gianluigi Donnarumma ku vera ósáttur hjá franska stórliðinu Paris Saint-Germain og er mögulega á förum.

frá þessu greinir franski miðillinn L’Equipe en Donnarumma á ekki lengur öruggt sæti í byrjunarliði frönsku meistarana.

Um er að ræða landsliðsmarkvörð Ítalíu en Matvey Safonov hefur undanfarið fengið að spila nokkra leiki í marki PSG.

L’Equipe greinir frá því að Donnarumma sé byrjaður að horfa til heimalandsins og hafi áhuga á að skrifa undir í Serie A.

Hann þekkir það vel að spila í þeirri deild eftir að hafa gert garðinn frægan með liði AC Milan á sínum tíma.

Donnarumma er óánægður með vinnubrögð þjálfara PSG, Luis Enrique, og er þeirra samband talið vera ansi slæmt í dag.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Máni tætir málflutning Skúla Helgasonar í sig – „Harpa er heldur ekki sjálfbær og allra síst Reykjavíkurborg“

Máni tætir málflutning Skúla Helgasonar í sig – „Harpa er heldur ekki sjálfbær og allra síst Reykjavíkurborg“
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Ætlar að slást við Alisson næsta vetur – Hefur engan áhuga á að fara á láni

Ætlar að slást við Alisson næsta vetur – Hefur engan áhuga á að fara á láni
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Liverpool vonast til að Arsenal takist ekki ætlunarverkið

Liverpool vonast til að Arsenal takist ekki ætlunarverkið
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Ólafur Ingi opinberar hóp sinn – Átta úr Bestu deildinni

Ólafur Ingi opinberar hóp sinn – Átta úr Bestu deildinni
433Sport
Í gær

Þessir eru líklegastir til að taka við af Amorim

Þessir eru líklegastir til að taka við af Amorim
433Sport
Í gær

Mikill áhugi þrátt fyrir arfaslaka frammistöðu

Mikill áhugi þrátt fyrir arfaslaka frammistöðu