fbpx
Miðvikudagur 24.desember 2025
433Sport

Vill framlengja á Old Trafford – ,,Vil skrá mig í sögubækurnar“

Victor Pálsson
Laugardaginn 9. nóvember 2024 07:30

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Amad Diallo hefur mikinn áhuga á að framlengja samning sinn við Manchester United en hann greinir sjálfur frá.

Diallo skoraði tvennu í miðri viku er United vann lið PAOK frá Grikklandi með tveimur mörkum gegn engu í Evrópudeildinni.

Talið er að United sé í viðræðum við Diallo um nýjan samning en hann verður frjáls ferða sinna næsta sumar.

,,Ég er gríðarlega ánægður hérna og með að spila fyrir Manchester United,“ sagði Diallo.

,,Já ég vil vera hérna í langan, langan, langan tíma. Ég vil skrá mig í sögubækurnar hérna.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Í gær

Óvænt félag í umræðuna um Lewandowski

Óvænt félag í umræðuna um Lewandowski
433Sport
Í gær

Kristján ósáttur eftir uppákomu í Sky Lagoon – „Var búinn að borga 30 þúsund kall fyrir þetta“

Kristján ósáttur eftir uppákomu í Sky Lagoon – „Var búinn að borga 30 þúsund kall fyrir þetta“
433Sport
Í gær

Fór um áhorfendur eftir þessi subbulegu meiðsli í London í gær – Mynd

Fór um áhorfendur eftir þessi subbulegu meiðsli í London í gær – Mynd
433Sport
Í gær

Andlát vinsæls áhrifavalds til rannsóknar – Féll úr íbúð sinni

Andlát vinsæls áhrifavalds til rannsóknar – Féll úr íbúð sinni