fbpx
Laugardagur 27.desember 2025
433Sport

Declan Rice ekki æft og óvíst hvort hann spili um helgina

Hörður Snævar Jónsson
Föstudaginn 8. nóvember 2024 15:00

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Mikel Arteta stjóri Arsenal segir óvíst hvort Declan Rice verði leikfær gegn Chelsea um helgina.

Rice er tábrotin en talið er að hann vilji reyna að spila en hann hefur þó ekkert æft.

„Það er óvíst hvort hann geti spilað um helgina,“ segir Arteta.

„Hann hefur ekki æft með okkur svo þetta er ekki öruggt.“

Martin Odegaard. „Allir sem voru í hóp síðast eru klárir, það gæti verið of snemmt að byrja Martin Odegaard.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Byrjunarlið Manchester United og Newcastle – Sesko byrjar

Byrjunarlið Manchester United og Newcastle – Sesko byrjar
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Loksins klár í að spila 90 mínútur

Loksins klár í að spila 90 mínútur
433Sport
Í gær

Gerrard til í að hjálpa Liverpool

Gerrard til í að hjálpa Liverpool
433Sport
Í gær

,,Messi reyndi að fá mig til Barcelona“

,,Messi reyndi að fá mig til Barcelona“