fbpx
Laugardagur 12.júlí 2025
433Sport

„Eins gott“ að Geir og Óskar geti unnið vel saman

433
Laugardaginn 30. nóvember 2024 11:30

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Uppistandarinn Jakob Birgisson var gestur Helga Fannars Sigurðssonar og Hrafnkels Freys Ágústssonar í nýjasta þætti af Íþróttavikunni á 433.is.

Það vakti athygli á dögunum þegar reynsluboltinn Geir Þorsteinsson var ráðinn rekstrarstjóri knattspyrnudeildar KR. Hann var síðast hjá Leikni og þar áður ÍA.

„Það er búið að tala lengi um að það sé vesen á peningahliðinni á KR. Hann tók bæði Leikni og ÍA og reif upp ársreikninga og þess háttar. Ég held hann geri það í KR,“ sagði Hrafnkell.

Jakob er mikill KR-ingur og er hann ánægður með þessa ráðningu.

„Þeir vita sirka hvað þeir eru að fá. Það er mín tilfinning að hann sé stór karakter svo það er eins gott að hann og Óskar (Hrafn þjálfari) vinni vel saman. Það þarf einhvern sem getur rifið þetta í gang og tekið aðeins til. Það er svo glatað að vera með félag í peningavandræðum.“

Umræðan í heild er í spilaranum.

video
play-sharp-fill
Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Ferillinn á hraðri niðurleið – Sagður skoða tilboð frá Mexíkó

Ferillinn á hraðri niðurleið – Sagður skoða tilboð frá Mexíkó
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Tevez orðinn yfirmaður knattspyrnumála

Tevez orðinn yfirmaður knattspyrnumála
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Gerrard hugsar enn um mistökin gegn Chelsea

Gerrard hugsar enn um mistökin gegn Chelsea
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum
Ísak Snær til Lyngby
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Alexandra var vongóð: ,,Djöfull erum við að fara taka þær“

Alexandra var vongóð: ,,Djöfull erum við að fara taka þær“
433Sport
Í gær

Sveindís eftir leik: ,,Minn besti leikur kemur þegar það er ekkert undir“

Sveindís eftir leik: ,,Minn besti leikur kemur þegar það er ekkert undir“
433Sport
Í gær

Steini Halldórs um eigin framtíð: ,,Ég myndi að sjálfsögðu alltaf hafa mig áfram“

Steini Halldórs um eigin framtíð: ,,Ég myndi að sjálfsögðu alltaf hafa mig áfram“
433Sport
Í gær

Þetta hafði þjóðin að segja um kvöldið – „Þetta var hörmung frá A til Ö“

Þetta hafði þjóðin að segja um kvöldið – „Þetta var hörmung frá A til Ö“
Hide picture