fbpx
Mánudagur 01.desember 2025
433Sport

Hrafnkell ómyrkur í máli – „Þetta er illa vandræðalegt“

433
Sunnudaginn 3. nóvember 2024 18:30

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Í nýjasta þætti af Íþróttavikunni á 433.is fóru þeir Helgi Fannar Sigurðsson og Hrafnkell Freyr Ágústsson meðal annars yfir Ballon d’Or verðlaunin sem veitt voru á dögunum.

Rodri í liði Manchester City vann verðlaunin en við það urðu aðilar tengdir Real Madrid allt annað en sáttir. Þeir höfðu búist við því að Vinicius Junior ynni og það gerði leikmaðurinn sjálfur einnig.

Hvorki hann né neinn frá Real Madrid lét sjá sig á verðlaunahátíðinni vegna þessa.

„Þetta er illa vandræðalegt. Týpan sem hann hefur verið lengi inni á vellinum, með leiðindi og skæting. Ég veit hann hefur lent í rasisma sem er ömurlegt en þarna kemur týpan svolítið í ljós, að geta ekki mætt þó þú sért í öðru sæti og samglaðst Rodri,“ sagði Hrafnkell.

„Það er alvarlegt að hann verði fyrir rasisma en hann er líka að fá skít bara því hann er leiðinlegur,“ sagði Helgi, en Vinicius er umdeildur leikmaður.

Umræðan í heild er í spilaranum.

video
play-sharp-fill
Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Beckham opinberar hvað honum finnst um Ruben Amorim

Beckham opinberar hvað honum finnst um Ruben Amorim
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Bruno Fernandes tók fram úr goðsögn í gær – Metið verður þó seint bætt

Bruno Fernandes tók fram úr goðsögn í gær – Metið verður þó seint bætt
433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Vill að Greenwood fái annað tækifæri þrátt fyrir gjörðir sínar

Vill að Greenwood fái annað tækifæri þrátt fyrir gjörðir sínar
433Sport
Fyrir 2 dögum

Nýr Old Trafford fremstur á meðal jafninga í umsókn Bretlands og Írlands til að halda HM

Nýr Old Trafford fremstur á meðal jafninga í umsókn Bretlands og Írlands til að halda HM
433Sport
Fyrir 2 dögum

United í rassíu gegn bröskurum með miða – Hafa lokað á 22 þúsund miða á þessu tímabili

United í rassíu gegn bröskurum með miða – Hafa lokað á 22 þúsund miða á þessu tímabili
Hide picture