fbpx
Þriðjudagur 30.desember 2025
433Sport

Bálreiður Keane bauð manninum að hitta sig eftir vinnu – ,,Ég bíð eftir þér á bílastæðinu“

Victor Pálsson
Sunnudaginn 24. nóvember 2024 22:33

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Roy Keane, goðsögn Manchester United, missti stjórn á skapi sínu er hann ræddi við stuðningsmann Ipswich í kvöld.

Leikið var í ensku úrvalsdeildinni en Keane er í dag starfsmaður Sky Sports og vinnur í sjónvarpi.

Keane sá um að fjalla um leik United við einmitt Ipswich en þessari viðureign lauk með 1-1 jafntefli.

Ónefndur stuðningsmaður fór í taugarnar á Keane sem gekk til hans og svaraði fullum hálsi.

,,Ég bíð eftir þér á bílastæðinu“ sagði Keane við manninn sem var fullur adrenalíni á þessum tímapunkti.

Hvað gerðist síðar er óljóst en myndband af þessu atviki má sjá hér.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Viðurkennir að hann vilji fá Ter Stegen í janúar

Viðurkennir að hann vilji fá Ter Stegen í janúar
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Fjórir leikmenn fjarverandi hjá United í kvöld

Fjórir leikmenn fjarverandi hjá United í kvöld
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Sagður vera veikur en þynnkan virðist hafa sigrað hann á ögurstundu

Sagður vera veikur en þynnkan virðist hafa sigrað hann á ögurstundu
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Verður lítið að frétta í janúar en vilja styrkja þessar stöður í sumar

Verður lítið að frétta í janúar en vilja styrkja þessar stöður í sumar
433Sport
Í gær

Fyrrum leikmaður hjólar í þann danska á samfélagsmiðlum

Fyrrum leikmaður hjólar í þann danska á samfélagsmiðlum
433Sport
Í gær

Ætlar sér burt hvort sem Amorim líkar það betur eða verr

Ætlar sér burt hvort sem Amorim líkar það betur eða verr