fbpx
Þriðjudagur 16.desember 2025
433Sport

Gummi Ben spáir í spilin fyrir stórleik Íslands í kvöld

Hörður Snævar Jónsson
Þriðjudaginn 19. nóvember 2024 14:00

Mynd/Hringbraut Gummi Ben

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Guðmundur Benediktsson íþróttafréttamaður á Stöð2 Sport á von á mjög erfiðum leik þegar Ísland heimsækir Wales í Þjóðadeild karla.

Guðmundur segir mikla jákvæðni vera í kringum Wales en heldur þó í jákvæðnina fyrir úrslitaleikinn.

„Við erum að fara í gríðarlega erfiðan leik og þeir hafa verið að ná góðum úrslitum eftir að Craig Bellamy tók við,“ sagði Guðmundur á K100 í dag.

Guðmundur er í Wales og mun lýsa leiknum á Stöð2 Sport þar sem leikurinn verður í opinni dagskrá.

„Hann var ekki þekktur fyrir að vera ljúfur sem leikmaður, hann er jákvæður og gaman að hlusta á hann tala. Það smitast inn í allt hér í Wales, það hrífast allir með.“

„Ég ætla alltaf að spá okkur sigri, við verðum að vinna leikinn. Eigum við ekki að segja 1-2.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Eigandi Chelsea tengdur miðabraski – Hækka verðið um tæp 5 þúsund prósent

Eigandi Chelsea tengdur miðabraski – Hækka verðið um tæp 5 þúsund prósent
433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Forráðamenn United segja Bruno Fernandes segja ósatt

Forráðamenn United segja Bruno Fernandes segja ósatt
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Fabrizio Romano með tíðindi af framtíð Alberts – Segir líklegt að eitthvað stórt geti gerst í janúar

Fabrizio Romano með tíðindi af framtíð Alberts – Segir líklegt að eitthvað stórt geti gerst í janúar
433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Seðlabankastjórinn leggur skóna á hilluna

Seðlabankastjórinn leggur skóna á hilluna
433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

United sagt skoða sölu í janúar til að fjármagna kaup

United sagt skoða sölu í janúar til að fjármagna kaup
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Sagðir skoða það að reka Frank og ráða fyrrum miðjumann Barcelona

Sagðir skoða það að reka Frank og ráða fyrrum miðjumann Barcelona