fbpx
Þriðjudagur 02.september 2025
433Sport

Líklegt byrjunarlið Íslands á morgun

Hörður Snævar Jónsson
Föstudaginn 15. nóvember 2024 14:00

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Íslenska landsliðið í knattspyrnu er komið til Svartfjallalands en liðið kom þangað í gær eftir æfingar á Spáni.

Liðið mætir heimamönnum á morgun og fer svo til Wales.

Búast má við að Age Hareide stilli upp svipuðu liði og í síðasta verkefni.

Hareide hefur verið að prufa sig áfram með tvo framherja og spáir 433.is að hann haldi sig við það um komandi helgi.

Líklegt byrjunarlið Íslands:
Hákon Rafn Valdimarsson

Valgeir Lunddal Friðriksson
Sverrir Ingi Ingason
Aron Einar Gunnarsson
Logi Tómasson

Mikael Egill Ellertsson
Stefán Teitur Þórðarson
Jóhann Berg Guðmundsson
Jón Dagur Þorsteinsson

Orri Steinn Óskarsson
Andri Lucas Guðjohnsen

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Guðjohnsen bræður sameinuðust í Laugardalnum í gær

Guðjohnsen bræður sameinuðust í Laugardalnum í gær
433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Konurnar í United ósáttar – Borguðu eigið flug til að komast fyrr heim

Konurnar í United ósáttar – Borguðu eigið flug til að komast fyrr heim
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Geir stakk niður penna eftir fréttirnar um Birki í gær – „Það eitt og sér er glæsilegur vitnisburður“

Geir stakk niður penna eftir fréttirnar um Birki í gær – „Það eitt og sér er glæsilegur vitnisburður“
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Þrír fyrrum stjórar United reknir á örfáum dögum

Þrír fyrrum stjórar United reknir á örfáum dögum
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Vandræði Dele Alli halda áfram – Samningi á Ítalíu rift

Vandræði Dele Alli halda áfram – Samningi á Ítalíu rift
433Sport
Í gær

Liverpool staðfestir númerið sem Isak verður með á bakinu

Liverpool staðfestir númerið sem Isak verður með á bakinu