fbpx
Þriðjudagur 02.september 2025
433Sport

KSÍ fundað með tveimur erlendum fyrirtækjum vegna VAR

Hörður Snævar Jónsson
Föstudaginn 15. nóvember 2024 13:00

Mynd: KSÍ

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Þóroddur Hjaltalín starfsmaður dómaramála hjá KSÍ fór almennt yfir stöðu mála gagnvart VAR innan aðildarlanda UEFA, kynnti mögulegar útfærslur á VAR fyrir Ísland og fór yfir tæknileg skilyrði fyrir innleiðingu VAR, mönnun leikja og mögulegan kostnað. KSÍ hefur verið í góðum tengslum við bæði

Íslenskir dómarar hafa sótt VAR þjálfun, og jafnframt hefur KSÍ nú þegar fundað, án skuldbindinga, með tveimur erlendum fyrirtækjum sem geta boðið VAR lausnir fyrir Ísland.

Árið 2020 höfðu 24 UEFA þjóðir innleitt VAR, og árið 2025 mun 41 UEFA þjóð annað hvort þegar hafa innleitt VAR eða hafið innleiðingarferlið. Þá verða aðeins 4 UEFA þjóðir eftir og er Ísland þar á meðal. Stjórn KSÍ samþykkti að fela dómaranefnd til að rýna kostnað og hagnýt atriði við mögulega innleiðingu VAR, og koma með tillögur til stjórnar að næstu skrefum.

Jafnframt var ákveðið að VAR verði til umfjöllunar á málþingi daginn fyrir ársþing KSÍ 2025.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Eiður Smári segir kostulega sögu af Auðunni Blöndal í New York – „Mig langaði að hverfa“

Eiður Smári segir kostulega sögu af Auðunni Blöndal í New York – „Mig langaði að hverfa“
433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Guðjohnsen bræður sameinuðust í Laugardalnum í gær

Guðjohnsen bræður sameinuðust í Laugardalnum í gær
Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Grimsby notaði ólöglegan leikmann gegn United en verður ekki dæmt úr leik

Grimsby notaði ólöglegan leikmann gegn United en verður ekki dæmt úr leik
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Geir stakk niður penna eftir fréttirnar um Birki í gær – „Það eitt og sér er glæsilegur vitnisburður“

Geir stakk niður penna eftir fréttirnar um Birki í gær – „Það eitt og sér er glæsilegur vitnisburður“
433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

City staðfestir söluna á Ederson til Fenerbache

City staðfestir söluna á Ederson til Fenerbache
433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Rashford hafður að háð og spotti – Sjáðu tilraun hans um helgina sem vakti athygli

Rashford hafður að háð og spotti – Sjáðu tilraun hans um helgina sem vakti athygli
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

United staðfestir kaupin á Lammens – „Ég er virkilega stoltur“

United staðfestir kaupin á Lammens – „Ég er virkilega stoltur“
433Sport
Í gær

Vandræði Dele Alli halda áfram – Samningi á Ítalíu rift

Vandræði Dele Alli halda áfram – Samningi á Ítalíu rift