fbpx
Föstudagur 18.júlí 2025
433Sport

Gylfi skilur ekki af hverju Kristian er ekki í stærra hlutverki í landsliðinu

Hörður Snævar Jónsson
Fimmtudaginn 7. nóvember 2024 12:17

DV/KSJ

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Gylfi Þór Sigurðsson leikmaður Vals skilur ekki hvers vegna Kristian Nökkvi Hlynsson er ekki í stærra hlutverki í landsliðinu.

Kristian hefur spilað mikið með Ajax síðustu ár en misst út vegna meiðsla undanfarið.

Age Hareide hefur oft valið Kristian Nökkva í hópinn sinn en lítið spilað honum.

Kristian Nökkvi Getty Images

Gylfi var til viðtals í Dr. Football þar sem hann ræddi meðal annars um landsliðið. „Ég byrjaði seint í landsliðinu, ég veit ekki af hverju,“ sagði Gylfi.

Hann nefndi svo Kristian Nökkva sem svipað dæmi.

„Við erum með frábæran leikmann í Ajax í dag sem hefur ekki verið mikið með landsliðinu. Hann er bara geggjaður í fótbolta og á að vera í landsliðinu. Þetta er mismunandi á milli þjálfara.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Koma upp um leynifundi stjórnenda Manchester United – Eru staddir á Íslandi til að reyna að finna lausnir

Koma upp um leynifundi stjórnenda Manchester United – Eru staddir á Íslandi til að reyna að finna lausnir
433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Komið „Here we go“ á Mbeumo til Manchester United

Komið „Here we go“ á Mbeumo til Manchester United
433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

KA staðfestir komu Birnis – Gerir samning út tímabilið

KA staðfestir komu Birnis – Gerir samning út tímabilið
433Sport
Fyrir 12 klukkutímum

Leikið á Reykjavíkurborg í Fossvogi í gær – Gáfu bjórinn frekar en að selja hann

Leikið á Reykjavíkurborg í Fossvogi í gær – Gáfu bjórinn frekar en að selja hann