fbpx
Þriðjudagur 09.september 2025
433Sport

Gylfi skilur ekki af hverju Kristian er ekki í stærra hlutverki í landsliðinu

Hörður Snævar Jónsson
Fimmtudaginn 7. nóvember 2024 12:17

DV/KSJ

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Gylfi Þór Sigurðsson leikmaður Vals skilur ekki hvers vegna Kristian Nökkvi Hlynsson er ekki í stærra hlutverki í landsliðinu.

Kristian hefur spilað mikið með Ajax síðustu ár en misst út vegna meiðsla undanfarið.

Age Hareide hefur oft valið Kristian Nökkva í hópinn sinn en lítið spilað honum.

Kristian Nökkvi Getty Images

Gylfi var til viðtals í Dr. Football þar sem hann ræddi meðal annars um landsliðið. „Ég byrjaði seint í landsliðinu, ég veit ekki af hverju,“ sagði Gylfi.

Hann nefndi svo Kristian Nökkva sem svipað dæmi.

„Við erum með frábæran leikmann í Ajax í dag sem hefur ekki verið mikið með landsliðinu. Hann er bara geggjaður í fótbolta og á að vera í landsliðinu. Þetta er mismunandi á milli þjálfara.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Fagnar komu Isak og ætlar að búa til vandamál fyrir Arne Slot

Fagnar komu Isak og ætlar að búa til vandamál fyrir Arne Slot
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Horfa aftur framhjá Giggs í heiðurshöllina – Erfið mál í einkalífinu sögð ástæðan

Horfa aftur framhjá Giggs í heiðurshöllina – Erfið mál í einkalífinu sögð ástæðan
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Sextán ára undrabarn lést í hræðilegu slysi um helgina – Var að fara að upplifa drauminn í Bandaríkjunum

Sextán ára undrabarn lést í hræðilegu slysi um helgina – Var að fara að upplifa drauminn í Bandaríkjunum
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Deildar meiningar innan landsliðsins um markið – „Vildi meina að hann hafi skorað“

Deildar meiningar innan landsliðsins um markið – „Vildi meina að hann hafi skorað“
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Þjálfari Frakka segist taka eftir þessari breytingu á Íslandi

Þjálfari Frakka segist taka eftir þessari breytingu á Íslandi
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Hitti eiginkonu Rooney í fyrsta skiptið og fór þá að ræða sæðið hans

Hitti eiginkonu Rooney í fyrsta skiptið og fór þá að ræða sæðið hans
433Sport
Í gær

Ísak þurft að þola svívirðingar í einkaskilaboðum í fleiri mánuði

Ísak þurft að þola svívirðingar í einkaskilaboðum í fleiri mánuði
433Sport
Í gær

Hugsanleg uppstilling Arnars eftir meiðsli Alberts

Hugsanleg uppstilling Arnars eftir meiðsli Alberts