fbpx
Föstudagur 18.júlí 2025
433Sport

Edu verður ekki lengi atvinnulaus – Sagður taka við starfi hjá liði sem er fyrir ofan Arsenal í deildinni

Hörður Snævar Jónsson
Mánudaginn 4. nóvember 2024 20:00

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Edu verður ekki atvinnulaus lengi en hann er að hætta sem yfirmaður knattspyrnumála hjá Arsenal, nokkuð óvænt.

Edu hefur verið í stóru hlutverki hjá Arsenal síðustu ár.

Nú segja ensk blöð að Edu muni taka til starfa hjá Nottingham Forest en hann mun einnig starfa fyrir önnur félög.

Evangelos Marinakis vill ráða Edu til starfa en hann á einnig Olympiakos og Rio Ave og myndi Edu starfa þvert yfir öll félög.

Nottingham Forest er í þriðja sæti ensku úrvalsdeildarinnar en byrjun liðsins hefur komið öllum á óvart. Arsenal situr í fjórða sæti deildarinnar, fyrir neðan Nottingham.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Valur komið í næstu umferð

Valur komið í næstu umferð
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Chelsea skoðar að bjóða 80 milljónir punda í enska landsliðsmanninn

Chelsea skoðar að bjóða 80 milljónir punda í enska landsliðsmanninn
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Jón Páll ráðinn í þjálfarateymi Víkings

Jón Páll ráðinn í þjálfarateymi Víkings
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Granit Xhaka að mæta aftur í enska boltann?

Granit Xhaka að mæta aftur í enska boltann?
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Umboðsmaður Sancho mættur til Ítalíu til að reyna að klára hlutina

Umboðsmaður Sancho mættur til Ítalíu til að reyna að klára hlutina
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Svona gæti byrjunarlið Liverpool orðið – Vilja Isak og enska landsliðsmanninn

Svona gæti byrjunarlið Liverpool orðið – Vilja Isak og enska landsliðsmanninn