fbpx
Sunnudagur 02.nóvember 2025
433Sport

Búið að láta Lopetegui vita að starf hans sé í hættu

Hörður Snævar Jónsson
Mánudaginn 4. nóvember 2024 16:00

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Forráðamenn West Ham hafa látið Julen Lopetegui stjóra liðsins vita af því að úrslitin verði að batna ef hann vill halda starfi.

Lopetegui tók við West Ham í sumar eftir að félagið taldi breytinga þörf. David Moyes var látin fara í sumar.

Lopetegui var sá útvaldi en gengi West Ham hefur ekki verið gott en liðið fékk 3-0 skell gegn Nottingham Forest um helgina.

Lopetegui var áður stjóri Wolves en hann hefur einnig á ferli sínum stýrt Real Madrid og fleiri liðum.

West Ham er í fjórtánda sæti ensku úrvalsdeildarinnar með ellefu stig.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Í gær

Guardiola líkir enska boltanum við NBA – Þetta er ástæðan

Guardiola líkir enska boltanum við NBA – Þetta er ástæðan
433Sport
Í gær

„Það léttir á öllu, það er bara svart og hvítt“

„Það léttir á öllu, það er bara svart og hvítt“