fbpx
Laugardagur 15.nóvember 2025
433Sport

Ten Hag skrifaði opið bréf til stuðningsmanna – ,,Ég vil þakka ykkur fyrir þennan kafla í mínu lífi“

Victor Pálsson
Föstudaginn 1. nóvember 2024 19:58

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Erik ten Hag hefur sent stuðningsmönnum Manchester United bréf sem hann birti opinberlega í kvöld.

Ten Hag var í vikunni rekinn frá United eftir 2-1 tap gegn West Ham en hann tók við 2022.

Hollendingurinn var ekki vinsæll á meðal allra á Old Trafford enda gengið ekki verið upp á marga fiska undanfarna mánuði.

Ruben Amorim hefur samþykkt að taka við United en hann verður ráðinn til starfa þann 11. nóvember næstkomandi.

Ten Hag þakkar fyrir sig í þessu bréfi og minnir á að hann hafi unnið tvo titla á tíma sínum hjá félaginu.

,,Ég óska stuðningsmönnum Manchester United alls hins besta, titlum og árangri,“ skrifar Ten Hag.

,,Ég vil þakka ykkur fyrir þennan kafla í mínu lífi.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 12 klukkutímum

Messi olli vandræðum fyrir Íslendinga á Spáni – „Hafi eiginlega verið pirrandi“

Messi olli vandræðum fyrir Íslendinga á Spáni – „Hafi eiginlega verið pirrandi“
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Langskotið og dauðafærið – Græðir þú á Strákunum okkar?

Langskotið og dauðafærið – Græðir þú á Strákunum okkar?
433Sport
Í gær

Þarf að draga sig úr enska landsliðshópnum

Þarf að draga sig úr enska landsliðshópnum
433Sport
Í gær

Liverpool vill fá leikmann Bayern frítt næsta sumar

Liverpool vill fá leikmann Bayern frítt næsta sumar
433Sport
Í gær

Mbappe náði sögulegum áfanga í gær

Mbappe náði sögulegum áfanga í gær
433Sport
Í gær

Klopp staðfestir endurkomu á hliðarlínuna en ekki sem þjálfari – Verður á HM næsta sumar

Klopp staðfestir endurkomu á hliðarlínuna en ekki sem þjálfari – Verður á HM næsta sumar