fbpx
Laugardagur 27.desember 2025
433Sport

Óttast að taka við ef Ten Hag verður rekinn – Hefur upplifað svipað á ferlinum

Victor Pálsson
Sunnudaginn 6. október 2024 13:00

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Ruud van Nistelrooy mun mögulega hafna því að taka við Manchester United ef Erik ten Hag verður rekinn frá félaginu.

Þetta fullyrðir enska blaðið Mirror en Van Nistelrooy er fyrrum leikmaður United og er í dag aðstoðarmaður Ten Hag.

Ten Hag er talinn vera á síðasta séns á Old Trafford en hans menn spila við Aston Villa í dag.

Ef þessi viðureign tapast eru góðar líkur á að Ten Hag fái sparkið og er Van Nistelrooy talinn líklegastur til að taka við.

Mirror segir þó að Van Nistelrooy hafi áhyggjur af því að hann væri að svíkja Ten Hag með því að taka við starfinu.

Van Nistelrooy þekkir sjálfur að vera í stöðu Ten Hag en hann ásakaði sinn aðstoðarmann að ræða við stjórn PSV árið 2022 í von um að fá starf aðalþjálfara.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Loksins klár í að spila 90 mínútur

Loksins klár í að spila 90 mínútur
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Dómarinn vonaðist eftir því að Ronaldo myndi klúðra vítinu – ,,Augljóst að ég gerði mistök“

Dómarinn vonaðist eftir því að Ronaldo myndi klúðra vítinu – ,,Augljóst að ég gerði mistök“
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

,,Ég vissi af pressunni þegar ég kom til félagsins“

,,Ég vissi af pressunni þegar ég kom til félagsins“
433Sport
Fyrir 3 dögum

Amorim virðist áhyggjufullur: ,,Við munum lenda í vandræðum“

Amorim virðist áhyggjufullur: ,,Við munum lenda í vandræðum“
433Sport
Fyrir 3 dögum

Sjáðu myndbandið sem er á allra vörum – Blóðheitir og fengu hrokafullt svar frá stórstjörnunni

Sjáðu myndbandið sem er á allra vörum – Blóðheitir og fengu hrokafullt svar frá stórstjörnunni