fbpx
Miðvikudagur 26.nóvember 2025
433Sport

Óttast að taka við ef Ten Hag verður rekinn – Hefur upplifað svipað á ferlinum

Victor Pálsson
Sunnudaginn 6. október 2024 13:00

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Ruud van Nistelrooy mun mögulega hafna því að taka við Manchester United ef Erik ten Hag verður rekinn frá félaginu.

Þetta fullyrðir enska blaðið Mirror en Van Nistelrooy er fyrrum leikmaður United og er í dag aðstoðarmaður Ten Hag.

Ten Hag er talinn vera á síðasta séns á Old Trafford en hans menn spila við Aston Villa í dag.

Ef þessi viðureign tapast eru góðar líkur á að Ten Hag fái sparkið og er Van Nistelrooy talinn líklegastur til að taka við.

Mirror segir þó að Van Nistelrooy hafi áhyggjur af því að hann væri að svíkja Ten Hag með því að taka við starfinu.

Van Nistelrooy þekkir sjálfur að vera í stöðu Ten Hag en hann ásakaði sinn aðstoðarmann að ræða við stjórn PSV árið 2022 í von um að fá starf aðalþjálfara.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Kane tjáir sig um orðrómana

Kane tjáir sig um orðrómana
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Góð tíðindi fyrir stuðningsmenn Arsenal

Góð tíðindi fyrir stuðningsmenn Arsenal
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Skákuðu sjálfum sér í vafasömum tölfræðiþætti um helgina

Skákuðu sjálfum sér í vafasömum tölfræðiþætti um helgina
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Neville ræðir orðróma sem hann hefur heyrt um framtíð Slot hjá Liverpool

Neville ræðir orðróma sem hann hefur heyrt um framtíð Slot hjá Liverpool
433Sport
Í gær

Sendir frá sér yfirlýsingu eftir ótrúlegt atvik á Old Trafford í gær

Sendir frá sér yfirlýsingu eftir ótrúlegt atvik á Old Trafford í gær
433Sport
Í gær

Segja að Ronaldo og Georgina muni brjóta þessa hefð í brúðkaupi sínu á næsta ári

Segja að Ronaldo og Georgina muni brjóta þessa hefð í brúðkaupi sínu á næsta ári
433Sport
Í gær

Söðlar um innan Lengjudeildarinnar

Söðlar um innan Lengjudeildarinnar