fbpx
Föstudagur 14.nóvember 2025
433Sport

Newcastle vill kaupa einn heitasta mann ensku deildarinnar

Hörður Snævar Jónsson
Miðvikudaginn 30. október 2024 17:00

Bryan Mbeumo (Mynd/Getty)

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Bryan Mbeumo framherji Brentford hefur verið einn besti leikmaður ensku úrvalsdeildarinnar á þessu tímabili.

Mbeumo hefur verið að raða inn mörkum og Newcastle er byrjað að skoða að kaupa hann í janúar.

Mbeumo er 25 ára gamall og kemur frá Kamerún en Brentford vill væna summu fyrir hann.

Telegraph segir að Newcastle hafi áhuga en líklega þurfi félagið að selja til að geta keypt.

Newcastle er komið á ystu nöf þegar kemur að FFP reglunum og þarf félagið því að passa sig að eyða ekki um efni fram.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Liverpool á eftir fyrrum leikmanni Arsenal

Liverpool á eftir fyrrum leikmanni Arsenal
433Sport
Fyrir 12 klukkutímum

Solskjær ráðinn í áhugavert starf

Solskjær ráðinn í áhugavert starf
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Lögsækja Manchester United vegna starfsmanns sem sakaður er um barnaníð

Lögsækja Manchester United vegna starfsmanns sem sakaður er um barnaníð
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Hóta lögsókn ef enska deildin gerir þessar breytingar – „Okkur líður eins og við séum að ganga sofandi inn í stórslys“

Hóta lögsókn ef enska deildin gerir þessar breytingar – „Okkur líður eins og við séum að ganga sofandi inn í stórslys“
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

United sagt fylgjast vel með pirruðum leikmanni Dortmund

United sagt fylgjast vel með pirruðum leikmanni Dortmund
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Forsetinn tjáir sig um lífstíl Lamine Yamal

Forsetinn tjáir sig um lífstíl Lamine Yamal
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Liverpool að skoða lausn til að missa Konate ekki frítt

Liverpool að skoða lausn til að missa Konate ekki frítt
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Ingi ráðinn til KSÍ

Ingi ráðinn til KSÍ