fbpx
Miðvikudagur 13.nóvember 2024
433Sport

Enski deildabikarinn: Brentford áfram eftir vítakeppni – Hákon settur á bekkinn

Victor Pálsson
Þriðjudaginn 29. október 2024 22:07

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Brentford tókst að leggja lið Sheffield Wednesday í kvöld en leikið var í enska deildabikarnum.

Venjulegum leiktíma lauk með 1-1 jafntefli en Brentford hafði að lokum í vítaspyrnukeppni og fer áfram.

Hákon Rafn Valdimarsson er leikmaður Brentford en hann sat á bekknum í viðureigninni eftir að hafa fengið að spila í sömu keppni fyrr á árinu.

Southampton mætti Stoke á sama tíma í hörkuleik en fimm mörk voru skoruð á St. Mary’s vellinum.

Stoke lenti 2-0 undir í þessum leik en kom til baka og tókst að jafna leikinn í 2-2.

Bree tryggði Southampton hins vegar sigur í leiknum en hann kom boltanum í netið á 88. mínútu í 3-2 sigri.

Southampton var 80 prósent með boltann í leiknum og var mun sterkari aðilinn og fer líklega verðskuldað áfram í næstu umferð.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Formaður kennarasambandsins fær á baukinn fyrir ferð sína erlendis um helgina – „Ég vann satt að segja bara töluvert mikið í fjarvinnu“

Formaður kennarasambandsins fær á baukinn fyrir ferð sína erlendis um helgina – „Ég vann satt að segja bara töluvert mikið í fjarvinnu“
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

KSÍ úthlutaði 30 milljónum – Rúmlega helmingur fór til Egilsstaða

KSÍ úthlutaði 30 milljónum – Rúmlega helmingur fór til Egilsstaða
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Hélt framhjá manninum sínum með góðum vini hans – Byrjaði svo með frægum manni sem var að sparka henni

Hélt framhjá manninum sínum með góðum vini hans – Byrjaði svo með frægum manni sem var að sparka henni
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Grófu upp myndband af Coote að dæma hjá Liverpool – Lykilmaður og Klopp létu hann heyra það

Grófu upp myndband af Coote að dæma hjá Liverpool – Lykilmaður og Klopp létu hann heyra það
433Sport
Í gær

KR staðfestir að Axel hafi rift samningi sínum – „Fann hversu ótrúlega sérstakur þessi klúbbur er“

KR staðfestir að Axel hafi rift samningi sínum – „Fann hversu ótrúlega sérstakur þessi klúbbur er“
433Sport
Í gær

Ten Hag gæti fengið stórt starf á allra næstu dögum

Ten Hag gæti fengið stórt starf á allra næstu dögum