fbpx
Sunnudagur 25.maí 2025
433Sport

Búið að reka Ten Hag úr starfinu

Hörður Snævar Jónsson
Mánudaginn 28. október 2024 11:47

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Manchester United er búið að reka Erik ten Hag úr starfi. Félagið staðfestir þetta með yfirlýsingu rétt í þessu.

Ten Hag var latin vita af þessu í morgun en ákvörðun var tekin eftir tap gegn West Ham í gær.

Ruud van Nistelrooy var beðin um að taka við stöðunni sem tímabundinn stjóri liðsins.

„Við þökkum Erik fyrir allt sem hann gerði og óskum honum góðs gengis í framtíðinni,“ segir í yfirlýsingu félagsins.

Ten Hag var á sínu þriðja tímabili með Manchester United en félagið hafði skoðað í sumar að reka hann.

Ákveðið var að gefa Ten Hag tíma í starfi en eftir ömurlega byrjun en er búið að reka hann. United situr í fjórtánda sæti ensku deildarinnar.

Ten Hag vann enska bikarinn og deildarbikarinn í starfi en var í tómu tjóni í deildinni.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Klopp mætir aftur á Anfield

Klopp mætir aftur á Anfield
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Besta deildin: Vestri og Víkingur með sigra – Jón Þór sá rautt

Besta deildin: Vestri og Víkingur með sigra – Jón Þór sá rautt
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Arsenal kom mjög á óvart og vann Meistaradeildina

Arsenal kom mjög á óvart og vann Meistaradeildina
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Gefur sterklega í skyn að þetta sé síðasta starfið

Gefur sterklega í skyn að þetta sé síðasta starfið