fbpx
Föstudagur 28.nóvember 2025
433Sport

Skoða að kæra til lögreglu – Sjáðu skemmdarverkin sem framin voru í Víkinni í nótt

Hörður Snævar Jónsson
Sunnudaginn 27. október 2024 13:59

Screenshot

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Óprútnir aðilar fóru í Víkina í nótt og máluðu þar bretti sem búið er að setja upp fyrir úrslitaleik Bestu deildar karla í kvöld þar sem Víkingur og Breiðablik mætast.

Aðilinn fór inn á svæðið og málaði bretti sem voru rauð og gerðu þau græn.

Aðilinn sendi svo fjölmiðlum myndir af atvikinu í nótt eftir að hafa lokið við að mála þau í litum Breiðabliks.

Í frétt Fótbolta.net kemur að tjónið sé metið á 1,5 milljón króna og segir að Víkingur muni kæra Breiðablik til KSÍ og krefjast þess að fá brettin greidd.

Einnig er til skoðunar að kæra atvikið til lögreglu.

Leikurinn hefst klukkan 18.30 í kvöld og má búast við fjöri innan sem utan vallar.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Cunha áfram frá vegna meiðsla – Lengra í Sesko og Maguire

Cunha áfram frá vegna meiðsla – Lengra í Sesko og Maguire
433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Veron fær þungan dóm – Neituðu að standa heiðursvörð fyrir meistarana

Veron fær þungan dóm – Neituðu að standa heiðursvörð fyrir meistarana
433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Var 30 sekúndum á eftir Salah

Var 30 sekúndum á eftir Salah
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Frábær frammistaða Blika skilaði stigi gegn öflugu liði frá Tyrklandi – Logi Tómasson var í byrjunarliðinu

Frábær frammistaða Blika skilaði stigi gegn öflugu liði frá Tyrklandi – Logi Tómasson var í byrjunarliðinu
433Sport
Í gær

Hákon Arnar allt í öllu í sigri Lille – Eggert Aron byrjaði og Elías Rafn tapaði gegn Roma

Hákon Arnar allt í öllu í sigri Lille – Eggert Aron byrjaði og Elías Rafn tapaði gegn Roma
433Sport
Í gær

Ætlar að reyna að hjálpa Greenwood að komast aftur í enska landsliðið

Ætlar að reyna að hjálpa Greenwood að komast aftur í enska landsliðið