fbpx
Föstudagur 11.júlí 2025
433Sport

Sjáðu vítaspyrnudóminn umdeilda sem kostaði United í London

Hörður Snævar Jónsson
Sunnudaginn 27. október 2024 16:12

Screenshot

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Manchester United tapaði gegn West Ham 2-1 í London þar sem vítaspyrnumark tryggði því síðarnefnda sigurinn.

Jarrod Bowen steig á punktinn undir lok leiks og tókst að tryggja þrjú stig fyrir sína menn.

Matthijs de Ligt var dæmdur brotlegur eftir langa skoðun í VAR og var metið að hann hefði brotið á Danny Ings.

Mörgum finnst dómurinn tóm þvæla en atvikið má sjá hér að neðan.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Þetta hafði þjóðin að segja um kvöldið – „Þetta var hörmung frá A til Ö“

Þetta hafði þjóðin að segja um kvöldið – „Þetta var hörmung frá A til Ö“
433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Noregur vann Ísland í sjö marka leik

Noregur vann Ísland í sjö marka leik
433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Kudus keyptur til Tottenham

Kudus keyptur til Tottenham
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Gætu misst þrjá lykilmenn ásamt því að skipta um stjóra

Gætu misst þrjá lykilmenn ásamt því að skipta um stjóra
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Dæmdur í langt bann fyrir að veðja á yfir sex þúsund leiki á rúmlega einu ári

Dæmdur í langt bann fyrir að veðja á yfir sex þúsund leiki á rúmlega einu ári
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Aftur farnir að eltast við Garnacho

Aftur farnir að eltast við Garnacho
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Furðuleg umræða í Noregi fyrir leikinn gegn Íslandi

Furðuleg umræða í Noregi fyrir leikinn gegn Íslandi