fbpx
Fimmtudagur 10.júlí 2025
433Sport

Halldór Árnason fyrir sunnudaginn – „Gjörsamlega pressulaus“

Hörður Snævar Jónsson
Miðvikudaginn 23. október 2024 22:00

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Halldór Árnason þjálfari Breiðabliks segist fara pressulaus inn í úrslitaleik Bestu deildarinnar á sunnudag.

Breiðablik heimsækir þá Víking í hreinum úrslitaleik, jafnteflið dugar Víkingum þar sem liðið er með betri markatölu en Blikar. Bæði lið erum eð 59 stig fyrir leikinn.

Á samfélagsmiðlum Blika voru leikmenn beðnir um að lýsa tilfinningu sinni fyrir sunnudeginum í þremur orðum.

„Spenntur, bjartsýnn og gjörsamlega pressulaus,“ sagði Halldór Árnason þjálfari liðsins.

Hann virðist telja að öll pressan sé á Víkingum sem eru nú ríkjandi meistarar.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 4 klukkutímum

Keyrði framhjá vettvangi rétt eftir slysið hjá Diogo Jota – Lofar fólki því að þeir keyrðu ekki of hratt

Keyrði framhjá vettvangi rétt eftir slysið hjá Diogo Jota – Lofar fólki því að þeir keyrðu ekki of hratt
433Sport
Fyrir 5 klukkutímum

Líklegt byrjunarlið í lokaleik Íslands – Færri breytingar en einhverjir vilja

Líklegt byrjunarlið í lokaleik Íslands – Færri breytingar en einhverjir vilja
433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

PSG valtaði yfir Real í undanúrslitum

PSG valtaði yfir Real í undanúrslitum
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Heinze aðstoðar Arteta

Heinze aðstoðar Arteta
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Jóhann Ingi fær verðugt verkefni Í Evrópu

Jóhann Ingi fær verðugt verkefni Í Evrópu
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Græðir þú á leik Íslands?

Græðir þú á leik Íslands?