fbpx
Miðvikudagur 17.desember 2025
433Sport

Ferguson sagður leggja til að þessi maður taki við af Ten Hag

Hörður Snævar Jónsson
Miðvikudaginn 2. október 2024 11:30

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Gazzetta dello Sport á Ítalíu segir að Massimiliano Allegri sé ofarlega á blaði Manchester United til að taka við ef farið verður í þjálfarabreytingar.

Samkvæmt fréttinni er Allegri líklegur og sérstaklega vegna þess að Sir Alex Ferguson á að hafa lagt nafn hans til.

Ferguson er samkvæmt fréttinni hrifin af Allegri og telur að hann geti leyst þau vandamál sem eru til staðar.

Framtíð Erik ten Hag er í lausu lofti eftir slæma byrjun á tímabilinu en Allegri var síðast með Juventus.

Allegri er sagður klár í því að leysa vandræði og erfiðar stöðu eins og United er í og er hann því talin líklegur verði Ten Hag sparkað út.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Hafði ekki gerst í meira en tvö ár áður en kom að leiknum á Old Trafford á mánudag

Hafði ekki gerst í meira en tvö ár áður en kom að leiknum á Old Trafford á mánudag
433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Guardiola útilokar sölu

Guardiola útilokar sölu
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

United sagt ætla að kaupa enska landsliðsmanninn í janúar

United sagt ætla að kaupa enska landsliðsmanninn í janúar
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Arteta vill styrkja hópinn til að halda dampi – Tveir leikmenn Real Madrid orðaðir við Arsenal

Arteta vill styrkja hópinn til að halda dampi – Tveir leikmenn Real Madrid orðaðir við Arsenal
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Tíu félög í ensku úrvalsdeildinni vilja fá Mainoo í janúar

Tíu félög í ensku úrvalsdeildinni vilja fá Mainoo í janúar
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Útilokar að ná sáttum við Rio Ferdinand – Hittust á strönd og hann neitaði að heilsa honum

Útilokar að ná sáttum við Rio Ferdinand – Hittust á strönd og hann neitaði að heilsa honum