fbpx
Laugardagur 15.nóvember 2025
433Sport

Pogba hefði skoðað það fara til City en innbrot í Manchester hafði áhrif

Hörður Snævar Jónsson
Fimmtudaginn 17. október 2024 13:00

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Paul Pogba segist hafa íhugað það alvarlega að ganga í raðir Manchester City þegar samningur hans við Manchester United rann út.

Pogba var orðaður við Manchester City á þeim tíma og segir að það hafi verið möguleiki.

„Það hafði verið brotist inn hjá mér og var undir fjárkúgun,“
segir Pogba en bróðir hans var að reyna að kúga úr honum fél.

„Ég varð að fara frá Manchester, ef þessi vandamál hefðu ekki verið þá hefði ég mögulega farið til City. Ég útilokaði það ekki.“

Pogba fór til Juventus en var fljótlega dæmdur í bann fyrir að nota ólögleg lyf en hann má mæta aftur á völlinn í mars á næsta ári.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Þvertekur fyrir fréttirnar af Toney – „Engin ástæða til þess að vera að ræða þessi mál“

Þvertekur fyrir fréttirnar af Toney – „Engin ástæða til þess að vera að ræða þessi mál“
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Þetta hafa portúgalskir miðlar að segja um uppákomuna í gær – „Í raun ætti hann að skammast sín“

Þetta hafa portúgalskir miðlar að segja um uppákomuna í gær – „Í raun ætti hann að skammast sín“
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Mbappe yfirgefur hópinn

Mbappe yfirgefur hópinn
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Þarf að draga sig úr enska landsliðshópnum

Þarf að draga sig úr enska landsliðshópnum
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Liverpool vill fá leikmann Bayern frítt næsta sumar

Liverpool vill fá leikmann Bayern frítt næsta sumar
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Þjálfari Portúgals kennir Heimi um rauða spjaldið

Þjálfari Portúgals kennir Heimi um rauða spjaldið