fbpx
Þriðjudagur 09.desember 2025
433Sport

Pogba hefði skoðað það fara til City en innbrot í Manchester hafði áhrif

Hörður Snævar Jónsson
Fimmtudaginn 17. október 2024 13:00

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Paul Pogba segist hafa íhugað það alvarlega að ganga í raðir Manchester City þegar samningur hans við Manchester United rann út.

Pogba var orðaður við Manchester City á þeim tíma og segir að það hafi verið möguleiki.

„Það hafði verið brotist inn hjá mér og var undir fjárkúgun,“
segir Pogba en bróðir hans var að reyna að kúga úr honum fél.

„Ég varð að fara frá Manchester, ef þessi vandamál hefðu ekki verið þá hefði ég mögulega farið til City. Ég útilokaði það ekki.“

Pogba fór til Juventus en var fljótlega dæmdur í bann fyrir að nota ólögleg lyf en hann má mæta aftur á völlinn í mars á næsta ári.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Liverpool og Barcelona fá skilaboð um miðjumann sem þau geta keypt í janúar

Liverpool og Barcelona fá skilaboð um miðjumann sem þau geta keypt í janúar
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Liverpool sagt klárt með arftaka fyrir Salah

Liverpool sagt klárt með arftaka fyrir Salah
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Nokkur íslensk landslið fá að vita hverjir andstæðingarnir verða í vikunni

Nokkur íslensk landslið fá að vita hverjir andstæðingarnir verða í vikunni
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Staðfest að Salah var skilinn eftir heima – Óvíst hvað gerist um helgina

Staðfest að Salah var skilinn eftir heima – Óvíst hvað gerist um helgina