fbpx
Miðvikudagur 19.nóvember 2025
433Sport

Segir vonlaust að eiga í samskiptum við einn frægasta íþróttamann heims: Telur að allir séu á móti sér – ,,Haldið að þið séuð stjörnurnar“

Victor Pálsson
Sunnudaginn 13. október 2024 20:00

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Það er ekkert grín að dæma hjá stórstjörnunni Cristiano Ronaldo sem er ekki vinsæll á meðal allra í knattspyrnuheiminum.

Það er oft erfitt að eiga við Ronaldo á velli og hvað þá fyrir dómara sem fá reglulega að heyra það í sínum leikjum.

Maður að nafni Said Martinez þekkir vel til Ronaldo en hann er 33 ára gamall og er því töluvert yngri en sá portúgalsi.

Martinez segir að það sé martröð að dæma hjá Ronaldo og að hann hafi eitt sinn látið vel í sér heyra á velli eftir ‘umdeilda dómgæslu’ eins og hann vildi meina.

,,Hann er með gríðarlegt keppnisskap og telur oft að það að hann fái ekki sanngjarna meðferð svo hann kvartar gífurlega mikið,“ sagði Martinez.

,,Við dæmdum tvö mörk af honum eftir skoðun í VAR en hann var enn pirraður þar sem hann taldi að brotið hefði verið á honum í marki andstæðingsins. Þeir voru að tapa þessum leik.“

,,Hann var ekki nema tíu metrum frá mér og sagði við mig: ,,Það er alltaf það sama með ykkur, þið haldið að þið séuð stjörnurnar.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Zidane rólegur af virðingu við Deschamps

Zidane rólegur af virðingu við Deschamps
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Eitt stærsta félag heims reyndi að stela Antony á lokametrunum

Eitt stærsta félag heims reyndi að stela Antony á lokametrunum
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Árni Snær heldur áfram í Garðabænum

Árni Snær heldur áfram í Garðabænum
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Birta ræðu Arnars í klefanum eftir vonbrigðin í Úkraínu – „Stundum þarftu að fara í gegnum fokking heartbreak í lífinu“

Birta ræðu Arnars í klefanum eftir vonbrigðin í Úkraínu – „Stundum þarftu að fara í gegnum fokking heartbreak í lífinu“
433Sport
Í gær

Senda United og Newcastle þau skilaboð um að gleyma því að gera tilboð í janúar

Senda United og Newcastle þau skilaboð um að gleyma því að gera tilboð í janúar
433Sport
Í gær

United hafnaði þessu tilboði Chelsea í sumar – Töldu áhættuna of mikla vegna meiðsla

United hafnaði þessu tilboði Chelsea í sumar – Töldu áhættuna of mikla vegna meiðsla