fbpx
Miðvikudagur 21.maí 2025
433Sport

Þénar 80 milljónir á mánuði en ákvað að flytja aftur heim til mömmu og pabba

Hörður Snævar Jónsson
Miðvikudaginn 9. október 2024 20:00

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Levi Colwill miðvörður Chelsea þénar tæpar 20 milljónir á viku en ákvað að flytja aftur heim til foreldra sína.

Colwill hafði verið búsettur í Cobham sem er nálægt æfingasvæði Chelsea en vildi fara aftur heim.

Colwill er því fluttur til Eastleigh sem er nálægt Southampton og keyrir á æfingu á hverjum degi.

„Ég er fluttur aftur heim og ferðast á hverjum degi,“ segir Colwill en ferðalagið eina leið tekur hann um 90 mínútur.

Varnarmaðurinn segist sáttur með þetta en Colwill er aðeins 21 árs og 3 klukkustundir í bíl á dag pirra hann ekki.

„Sama hversu langur dagurinn er þá gleður það mig að hitta hundinn minn, mömmu, pabba og litla bróðir minn.“

„Að vera nær þeim er það sem lífið snýst um. Að alast upp í Southampton var það besta í mínu lífi.“

„Ég get séð gömlu vini mína og fjölskyldu mikli oftar. Þetta hefur góð áhrif á mig innan vallar.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Stórtíðindi frá Manchester

Stórtíðindi frá Manchester
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Fjögur stórlið í samtali við Emi Martinez – Tvö á Englandi og tvö á Spáni

Fjögur stórlið í samtali við Emi Martinez – Tvö á Englandi og tvö á Spáni
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Mamman pirruð á að enginn ræði neitt nema útlit dóttur sinnar

Mamman pirruð á að enginn ræði neitt nema útlit dóttur sinnar
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Tom Brady og félagar sparka 15 leikmönnum út – Willum og Alfons verða áfram

Tom Brady og félagar sparka 15 leikmönnum út – Willum og Alfons verða áfram
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

United skoðar að selja tvo til að fjármagna kaup á þessum tveimur

United skoðar að selja tvo til að fjármagna kaup á þessum tveimur
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Eiginkonan virðist staðfesta að kappinn sé á förum frá Arsenal

Eiginkonan virðist staðfesta að kappinn sé á förum frá Arsenal