fbpx
Mánudagur 07.júlí 2025
433Sport

Líklegt byrjunarlið Íslands á föstudag – Sverrir kemur inn en verður Gylfi Þór heill heilsu?

Hörður Snævar Jónsson
Mánudaginn 7. október 2024 12:00

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

A landslið karla mætir Wales á Laugardalsvelli á föstudag í Þjóðadeild UEFA, í fyrri heimaleiknum af tveimur í október. Íslenska liðið mætir síðan Tyrklandi á mánudag.

Íslenska liðið kemur saman síðdegis í dag og hefur undirbúning sinn fyrir leikina.

Gylfi Þór Sigurðsson hefur misst af síðustu tveimur leikjum Vals en ætti að vera klár í slaginn á föstudag og mun líklega byrja. Gylfi byrjaði báða landsleiki Íslands í september.

Wales er með 4 stig eftir fyrstu tvær umferðirnar í riðlinum, en Walesverjar byrjuðu á því að gera markalaust jafntefli við Tyrkland og unnu síðan 2-1 útisigur á Svartfellingum. Ísland er með 3 stig og markatöluna 3-3 eftir tveggja marka sigur gegn Svartfjallalandi á Laugardalsvellinum og tveggja marka tap gegn Tyrklandi í Izmir.

Svona er líklegt byrjunarlið Íslands á föstudag að mati 433.is.

Líklegt byrjunarlið Íslands:

Hákon Rafn Valdimarsson

Valgeir Lunddal Friðriksson
Sverrir Ingi Ingason
Daníel Leó Grétarsson
Logi Tómasson
Jóhann Berg
Willum Þór Willumsson
Jóhann Berg Guðmundsson
Stefán Teitur Þórðarson
Jón Dagur Þorsteinsson

Gylfi Þór Sigurðsson

Orri Steinn Óskarsson

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Rooney nælir sér í 130 milljónir

Rooney nælir sér í 130 milljónir
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Lætur moldríka unnusta sinn fara og grunar hann um framhjáhald

Lætur moldríka unnusta sinn fara og grunar hann um framhjáhald
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Karólína Lea vill ná í sigur fyrir íslensku þjóðina: ,,Geggjað að sjá hvað voru margir að styðja okkur áfram allan tímann“

Karólína Lea vill ná í sigur fyrir íslensku þjóðina: ,,Geggjað að sjá hvað voru margir að styðja okkur áfram allan tímann“
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Ingibjörg svekkt eftir niðurstöðu kvöldsins: ,,Ég veit ekki hvað meira ég á að segja“

Ingibjörg svekkt eftir niðurstöðu kvöldsins: ,,Ég veit ekki hvað meira ég á að segja“
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

EM: Ísland úr leik eftir tap gegn Sviss

EM: Ísland úr leik eftir tap gegn Sviss
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Stuðningsmenn Sviss brjálaðir út í íslensku stelpurnar – Myndband

Stuðningsmenn Sviss brjálaðir út í íslensku stelpurnar – Myndband