fbpx
Fimmtudagur 06.nóvember 2025
433Sport

Sátu fyrir utan heimilið hjá manninum sem gæti brátt misst vinnuna sína – „Farðu til fjandans, ég mun ekki tala við þig“

Hörður Snævar Jónsson
Föstudaginn 4. október 2024 08:30

Gary Lineker.

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Talið er að BBC muni á næstunni reka Gary Lineker úr starfi sem stjórnandi Match of the Day sem er einn vinsælasti þátturinn í bresku sjónvarpi.

Lineker hefur stýrt þættinum í 25 ár en samningur hans við BBC rennur út næsta vor en til skoðunar er að reka hann.

Þannig hefur Daily Mail undir höndum tölvupóst þar sem starfsfólk BBC er að semja tilkynningu til að greina frá því að Lineker sé hættur.

Lineker hefur verið launahæsti starfsmaður BBC í mörg ár en hann þénar í dag rúmar 200 milljónir á ári fyrir þættina 38 sem hann stjórnar.

BBC vildi ekki tjá sig um málið þegar Daily Mail leitaðist eftir því og Lineker var ekki í neinu skapi þegar hann var spurður.

„Farðu til fjandans, ég mun ekki tala við þig,“ sagði Lineker við blaðamenn Daily Mail sem sátu fyrir utan heimili hans og reyndu að fá svör.

Match of the Day er þáttur sem fer yfir alla leiki í ensku úrvalsdeildinni og hefur Lineker notið mikilla vinsælda í starfi.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 12 klukkutímum

Njarðvík staðfestir ráðningu á Davíði Smára

Njarðvík staðfestir ráðningu á Davíði Smára
433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Ten Hag sagður mjög efins um að taka starfið að sér

Ten Hag sagður mjög efins um að taka starfið að sér
433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Carragher skilur stuðningsmenn Liverpool og lætur Trent heyra það

Carragher skilur stuðningsmenn Liverpool og lætur Trent heyra það
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Vond tíðindi af Orra – „Var eiginlega lengra frá því en síðast“

Vond tíðindi af Orra – „Var eiginlega lengra frá því en síðast“
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Arnar fer ítarlega yfir valið og stórt verkefni fyrir höndum – „Einhverra hluta vegna fór hann framhjá fólki, þetta var bara sjálfsagt mál“

Arnar fer ítarlega yfir valið og stórt verkefni fyrir höndum – „Einhverra hluta vegna fór hann framhjá fólki, þetta var bara sjálfsagt mál“
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Þetta er það dýrasta sem Cristiano Ronaldo hefur nokkurn tímann keypt sér

Þetta er það dýrasta sem Cristiano Ronaldo hefur nokkurn tímann keypt sér
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Jóhann Berg snýr aftur í landsliðshópinn

Jóhann Berg snýr aftur í landsliðshópinn
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Tveir starfsmenn reknir fyrir þetta athæfi sitt í beinni útsendingu – Myndband

Tveir starfsmenn reknir fyrir þetta athæfi sitt í beinni útsendingu – Myndband
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Leikmaður United pirraður við stuðningsmann – „Sýnið einkalífi mínu smá virðingu“

Leikmaður United pirraður við stuðningsmann – „Sýnið einkalífi mínu smá virðingu“