fbpx
Laugardagur 10.janúar 2026
433Sport

Tæplega 30 prósent af miðum farið til Wales – Hareide vonast eftir betri stuðningi Íslendinga

Hörður Snævar Jónsson
Fimmtudaginn 3. október 2024 09:00

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Age Hareide landsliðsþjálfari Íslands vonast eftir því að fólk fjölmenni á völlinn gegn Wales á föstudag í næstu viku. Um er að ræða leik í Þjóðadeildinni.

Dræm mæting hefur verið á heimaleiki landsliðsins undanfarið og nú þegar rúm vika er í leik er búið að selja um 3400 miða.

„Vonandi sér fólk að við erum að reyna, þannig fáum við fleiri á völlinn. Við reynum alltaf að sækja til sigurs og vera jákvæðir,“ segir Hareide.

Af þeim 3400 miðum sem búið er að selja hafa þúsund af þeim farið til stuðningsmanna Wales.

Því er tæplega 30 prósent af seldum miðum til þeirra en KSÍ og Hareide vonar að stuðningsmenn Íslands taki við sér.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Sviptur ökuleyfi eftir að hafa verið gripinn tvisvar í sömu vikunni

Sviptur ökuleyfi eftir að hafa verið gripinn tvisvar í sömu vikunni
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Þetta væri fyrsta val Roy Keane í framtíðarstjóra United

Þetta væri fyrsta val Roy Keane í framtíðarstjóra United
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Tekur stjórnarmann KSÍ á teppið vegna ummæla á Facebook – „Þá er ekki alltaf gott að vera með svona orð á skrá“

Tekur stjórnarmann KSÍ á teppið vegna ummæla á Facebook – „Þá er ekki alltaf gott að vera með svona orð á skrá“
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Arteta fær á baukinn fyrir framkomu sína í gærkvöldi – „Hvernig kemst hann alltaf upp með þetta“

Arteta fær á baukinn fyrir framkomu sína í gærkvöldi – „Hvernig kemst hann alltaf upp með þetta“
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Fær á baukinn eftir að hafa ákveðið að upphefja sjálfan sig eftir andlátið – „Algjör fáviti“

Fær á baukinn eftir að hafa ákveðið að upphefja sjálfan sig eftir andlátið – „Algjör fáviti“
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Liverpool að kaupa Mor Ndiaye

Liverpool að kaupa Mor Ndiaye