fbpx
Miðvikudagur 07.janúar 2026
433Sport

,,Ég hefði átt að skora fimm eða sex mörk“

Victor Pálsson
Mánudaginn 30. september 2024 07:00

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Cole Palmer var ekki of sáttur í fyrradag eftir að hafa skorað fernu í fyrri hálfleik gegn Brighton en hann er leikmaður Chelsea.

Palmer var frábær í fyrri hálfleik í 4-2 sigri Chelsea en öll mörk leiksins voru skoruð á fyrstu 45 mínútunum.

Englendingurinn segist hafa getað skorað enn fleiri mörk en getur þó fagnað þremur stigum eins og aðrir leikmenn og stuðningsmenn félagsins.

,,Ég hefði átt að skora fimm eða sex mörk. Þegar ég klikkaði á fyrsta færinu þá var ég pirraður en ég fann á mér að við myndum fá fleiri tækifæri þar sem þeir spila hátt á vellinum,“ sagði Palmer.

,,Stjórinn var með gott leikplan fyrir viðureignina, við vissum hvernig við ættum að sækja og hvernig við áttum að gefa boltann. Brighton er gott lið og spila góðan bolta.“

,,Þeir spila ekki ósvipað og við. Þrjú stig eru það sem við vildum og það sem við fengum.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 12 klukkutímum

Þungt högg fyrir Guardiola

Þungt högg fyrir Guardiola
433Sport
Fyrir 12 klukkutímum

Sjáðu færsluna um Amorim sem leikmaður United setti like við

Sjáðu færsluna um Amorim sem leikmaður United setti like við
433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Var fyrstur í leikmannahópnum til að tjá sig um brottreksturinn

Var fyrstur í leikmannahópnum til að tjá sig um brottreksturinn
433Sport
Í gær

Viss um að Salah verði ekki leikmaður Liverpool á þessum tímapunkti

Viss um að Salah verði ekki leikmaður Liverpool á þessum tímapunkti
433Sport
Í gær

Ítalirnir klárir í að taka á móti Cancelo en hann bíður eftir Barcelona

Ítalirnir klárir í að taka á móti Cancelo en hann bíður eftir Barcelona