fbpx
Mánudagur 25.ágúst 2025
433Sport

Bukayo Saka setti magnað met í enska boltanum í dag

Hörður Snævar Jónsson
Laugardaginn 28. september 2024 16:18

GettyImages

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Bukayo Saka hefur sett met í enska boltanum. Hann hefur lagt upp mörk í öllum sex leikjum tímabilsins.

Hann er sá fyrsti til að afreka það að leggja upp í fyrstu sex leikjum tímabilsins en Arsenal vann dramatískan sigur á Leicester.

Á Emirates vellinum var það Gabriel Martinelli kom Arsenal yfir áður en Leandro Trossard kom Arsenal í 2-0 og þannig stóð þegar flautað var til hálfleiks.

James Justin var hins vegar í gír í seinni hálfleik og skoraði tvö fyrir Leicester og jafnaði. Það síðara var með geggjuðu skoti sem fór í stöng og inn.

Það var svo í uppbótartíma sem Arsenal skoraði komst í 3-2 þar sem Trossard skoraði áður en Kai Havertz skoraði fjórða markið og tryggði 4-2 sigur.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Guardiola þakklátur og viðurkennir að hann hefði verið rekinn á öðrum vinnustað

Guardiola þakklátur og viðurkennir að hann hefði verið rekinn á öðrum vinnustað
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Duttu í það stuttu fyrir leik á HM: Sjúkraþjálfarinn með áhugaverða uppástungu – ,,Hann varð veikur og gat ekki tekið þátt“

Duttu í það stuttu fyrir leik á HM: Sjúkraþjálfarinn með áhugaverða uppástungu – ,,Hann varð veikur og gat ekki tekið þátt“