fbpx
Sunnudagur 28.desember 2025
433Sport

De Bruyne fór meiddur af velli – Líklegt að hann missi af stórleiknum á sunnudag

Hörður Snævar Jónsson
Fimmtudaginn 19. september 2024 08:00

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Það verður að teljast ansi líklegt að Manchester City verði án Kevin de Bruyne í leik liðsins gegn Arsenal á sunnudag.

De Bruyne fór meiddur af velli í leik gegn Inter í Meistaradeild Evrópu í gær.

De Bruyne meiddist undir lok fyrri hálfleik en kláraði restina af honum en fór svo af velli.

De Bruyne virkaði nokkuð þjáður en meiðsli hafa sett strik í reikning hans síðustu ár.

De Bruyne missti af stórum hluta síðustu leiktíðar vegna meiðsla en óvíst er hversu alvarleg þessi meiðsli eru.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Skammaðist sín eftir að hafa tekið sína bestu ákvörðun – ,,Ég var algjör aumingi“

Skammaðist sín eftir að hafa tekið sína bestu ákvörðun – ,,Ég var algjör aumingi“
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

England: Cherki skaut City á toppinn

England: Cherki skaut City á toppinn
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Tvíburar á bekknum í úrvalsdeildinni

Tvíburar á bekknum í úrvalsdeildinni
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Meiri líkur á að Zidane fái kallið frekar en Pogba

Meiri líkur á að Zidane fái kallið frekar en Pogba
433Sport
Í gær

Valdi Stielike í draumaliðið en ekki Ronaldo

Valdi Stielike í draumaliðið en ekki Ronaldo
433Sport
Í gær

Dómarinn vonaðist eftir því að Ronaldo myndi klúðra vítinu – ,,Augljóst að ég gerði mistök“

Dómarinn vonaðist eftir því að Ronaldo myndi klúðra vítinu – ,,Augljóst að ég gerði mistök“