fbpx
Þriðjudagur 01.júlí 2025
433Sport

Dramatískur sigur PSG – Tvítugur Englendingur sem kom frá City setti tvö fyrir Dortmund

Hörður Snævar Jónsson
Miðvikudaginn 18. september 2024 20:54

Jamie Gittens Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Það var ekkert sérstaklega mikið fjör í þeim sex leikjum sem voru í Meistaradeild Evrópu í kvöld. Tveimur þeirra lauk með markalausu jafntefli.

Leik Manchester City og Inter var beðið með eftirvæntingu en lítið var til að gleðja fólk þar, leiknum lauk með markalausu jafntefli. City varð fyrir áfalli í leiknum þegar Kevin de Bruyne fór meiddur af velli.

Það stefndi allt í markalaust jafntefli hjá PSG og Girona en Nuno Meneds hlóð í sigurmark fyrir Frakkana í uppbótartíma.

Dortmund vann fínan útisigur á Club Brugge þar sem varamaðurinn Jamie Gittens skoraði bæði mörkin. Gittens er tvítugur Englendingur sem kom frá Manchester City fyrir fjórum árum.

Fyrstu umferð í nýrri deildarkeppni Meistaradeildarinnar lýkur á morgun með sex leikjum.

Úrslitin:
Bologna 0 – 0 Shaktar Donetsk
Sparta Prag 3 – 0 RB Salzburg
Manchester City 0 – 0 Inter
Celtic 5 – 1 Slovan Bratislava
Club Brugge 0 – 2 Dortmund
PSG 1 – 0 Girona

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Arsenal óvænt farið að eltast við kantmann Chelsea

Arsenal óvænt farið að eltast við kantmann Chelsea
433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Þjálfari Finna ræddi hætturnar í liði Íslands og nefndi Sveindísi sérstaklega

Þjálfari Finna ræddi hætturnar í liði Íslands og nefndi Sveindísi sérstaklega
433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

United hefur áhuga á því að kaupa spænska miðjumann PSG

United hefur áhuga á því að kaupa spænska miðjumann PSG
433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Selfoss staðfestir komu Jóns Daða

Selfoss staðfestir komu Jóns Daða
433Sport
Fyrir 12 klukkutímum

Karólína: „Við erum allar bestu vinkonur“

Karólína: „Við erum allar bestu vinkonur“
433Sport
Fyrir 12 klukkutímum

Gæti eitthvað farið að gerast hjá Liverpool varðandi Isak – Þetta gæti orðið verðmiðinn

Gæti eitthvað farið að gerast hjá Liverpool varðandi Isak – Þetta gæti orðið verðmiðinn
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Búist við að Jón Daði verði kynntur í dag

Búist við að Jón Daði verði kynntur í dag
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Duran aftur til Evrópu

Duran aftur til Evrópu