fbpx
Miðvikudagur 10.desember 2025
433Sport

Musiala hafnar nýju tilboði Bayern – Endar hann hjá City?

Hörður Snævar Jónsson
Sunnudaginn 15. september 2024 19:30

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Jamal Musiala hefur hafnað nýju tilboði frá FC Bayern, fer hann fram á hærri laun en félagið hefur boðið honum.

Musiala er 21 árs gamall en hann fer fram á 300 þúsund pund á viku.

Manchester City hefur mikinn áhuga á því að kaupa þennan öfluga þýska landsliðsmann.

Musiala er með samning til 2026 en þýska félagið hefur áhuga á að semja við hann en vill ekki ganga að kröfum hans.

Hjá City horfa menn á það að Musiala taki við af Kevin de Bruyne sem sóknarsinnaður miðjumaður.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Banaslys í Mosfellsbæ

Nýlegt

433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Xabi Alonso opnar dyrnar fyrir því að taka við liði á Englandi

Xabi Alonso opnar dyrnar fyrir því að taka við liði á Englandi
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Ætla að reyna að gera allt til að Semenyo fari ekki í janúar – Gæti fengið að fara fyrir miklu lægri upphæð næsta sumar

Ætla að reyna að gera allt til að Semenyo fari ekki í janúar – Gæti fengið að fara fyrir miklu lægri upphæð næsta sumar
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Sturlaðar upphæðir sem Salah hefur þénað eftir að hafa gert nýjan samning – 340 milljónir fyrir hvert markið

Sturlaðar upphæðir sem Salah hefur þénað eftir að hafa gert nýjan samning – 340 milljónir fyrir hvert markið
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Mættur aftur til vinnu eftir handtöku á laugardag – Skallaði einstakling sem hann óttaðist að ætlaði að ræna sig

Mættur aftur til vinnu eftir handtöku á laugardag – Skallaði einstakling sem hann óttaðist að ætlaði að ræna sig
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Sagði upp störfum í Kóreu eftir magnaðan árangur

Sagði upp störfum í Kóreu eftir magnaðan árangur
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Sjáðu myndbandið: Með 85 milljónir í vikulaun en skallaði einstakling sem vildi taka sjálfu á knæpu

Sjáðu myndbandið: Með 85 milljónir í vikulaun en skallaði einstakling sem vildi taka sjálfu á knæpu