fbpx
Miðvikudagur 31.desember 2025
433Sport

Reyndu við einn besta leikmann heims í glugganum – ,,Þá gerðust óvæntir hlutir“

Victor Pálsson
Föstudaginn 13. september 2024 18:00

Getty

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Khaled Al-Issa, stjórnarformaður Al-Ahli, hefur staðfest það að félagið hafi reynt að fá Vinicius Junior í sínar raðir í sumar.

Það var heldur betur erfitt verkefni en um er að ræða einn besta leikmann heims sem spilar með Real Madrid.

Al-Ahli leikur í Sádi Arabíu og gat nánast fjórfaldað laun Vinicius sem ræddi við félagið um stutta stund.

Að lokum var hætt við þessi félagaskipti en Al-Ahli einbeitti sér frekar að framherja og fékk Ivan Toney í sínar raðir frá Brentford.

,,Við vildum fá inn vængmanninn Vinicius frá Real Madrid en á meðan viðræður voru í gangi þá gerðust óvæntir hlutir,“ sagði Al-Issa.

,,Að lokum þá hættum við við vængmanninn og byrjuðum að ræða við Ivan Toney og Victor Osimhen og Toney kom hingað að lokum.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Í gær

Amorim sáttur við árið hjá Manchester United

Amorim sáttur við árið hjá Manchester United
433Sport
Í gær

Landsliðsferli Aubameyang lýkur fyrr en áætlað var

Landsliðsferli Aubameyang lýkur fyrr en áætlað var
433Sport
Í gær

Viðurkennir að hann vilji fá Ter Stegen í janúar

Viðurkennir að hann vilji fá Ter Stegen í janúar
433Sport
Í gær

Fjórir leikmenn fjarverandi hjá United í kvöld

Fjórir leikmenn fjarverandi hjá United í kvöld