fbpx
Laugardagur 15.nóvember 2025
433Sport

Reyndu við einn besta leikmann heims í glugganum – ,,Þá gerðust óvæntir hlutir“

Victor Pálsson
Föstudaginn 13. september 2024 18:00

Getty

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Khaled Al-Issa, stjórnarformaður Al-Ahli, hefur staðfest það að félagið hafi reynt að fá Vinicius Junior í sínar raðir í sumar.

Það var heldur betur erfitt verkefni en um er að ræða einn besta leikmann heims sem spilar með Real Madrid.

Al-Ahli leikur í Sádi Arabíu og gat nánast fjórfaldað laun Vinicius sem ræddi við félagið um stutta stund.

Að lokum var hætt við þessi félagaskipti en Al-Ahli einbeitti sér frekar að framherja og fékk Ivan Toney í sínar raðir frá Brentford.

,,Við vildum fá inn vængmanninn Vinicius frá Real Madrid en á meðan viðræður voru í gangi þá gerðust óvæntir hlutir,“ sagði Al-Issa.

,,Að lokum þá hættum við við vængmanninn og byrjuðum að ræða við Ivan Toney og Victor Osimhen og Toney kom hingað að lokum.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Mbappe yfirgefur hópinn
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Segir að þetta sé stærsta vandamál enska landsliðsins á næstu árum

Segir að þetta sé stærsta vandamál enska landsliðsins á næstu árum
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Miklar breytingar boðaðar á MLS deildinni – Aðlaga sig að stærstu deildum Evrópu

Miklar breytingar boðaðar á MLS deildinni – Aðlaga sig að stærstu deildum Evrópu
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Þjálfari Portúgals kennir Heimi um rauða spjaldið

Þjálfari Portúgals kennir Heimi um rauða spjaldið
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

KA staðfestir komu Diego Montiel

KA staðfestir komu Diego Montiel
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Heimir Hallgrímsson beðinn afsökunar á forsíðum miðla í Írlandi – „Heimir, þú átt þetta skilið. Ég biðst afsökunar“

Heimir Hallgrímsson beðinn afsökunar á forsíðum miðla í Írlandi – „Heimir, þú átt þetta skilið. Ég biðst afsökunar“
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Hættir á samfélagsmiðlum – Hefur verið dæmdur eftir færslur þar sem hann líkti fólki við barnaníðinga

Hættir á samfélagsmiðlum – Hefur verið dæmdur eftir færslur þar sem hann líkti fólki við barnaníðinga