fbpx
Mánudagur 29.desember 2025
433Sport

Reyndu við einn besta leikmann heims í glugganum – ,,Þá gerðust óvæntir hlutir“

Victor Pálsson
Föstudaginn 13. september 2024 18:00

Getty

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Khaled Al-Issa, stjórnarformaður Al-Ahli, hefur staðfest það að félagið hafi reynt að fá Vinicius Junior í sínar raðir í sumar.

Það var heldur betur erfitt verkefni en um er að ræða einn besta leikmann heims sem spilar með Real Madrid.

Al-Ahli leikur í Sádi Arabíu og gat nánast fjórfaldað laun Vinicius sem ræddi við félagið um stutta stund.

Að lokum var hætt við þessi félagaskipti en Al-Ahli einbeitti sér frekar að framherja og fékk Ivan Toney í sínar raðir frá Brentford.

,,Við vildum fá inn vængmanninn Vinicius frá Real Madrid en á meðan viðræður voru í gangi þá gerðust óvæntir hlutir,“ sagði Al-Issa.

,,Að lokum þá hættum við við vængmanninn og byrjuðum að ræða við Ivan Toney og Victor Osimhen og Toney kom hingað að lokum.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Ætlar sér burt hvort sem Amorim líkar það betur eða verr

Ætlar sér burt hvort sem Amorim líkar það betur eða verr
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Bournemouth býst við að Liverpool setji allt af stað á næstunni

Bournemouth býst við að Liverpool setji allt af stað á næstunni
433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Gríðarlega ánægður hjá félaginu og er opinn fyrir því að framlengja

Gríðarlega ánægður hjá félaginu og er opinn fyrir því að framlengja
433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Segja áhugavert ákvæði í samningi Sigurðar – Ekki víst að hann spili í Laugardalnum næsta sumar

Segja áhugavert ákvæði í samningi Sigurðar – Ekki víst að hann spili í Laugardalnum næsta sumar
433Sport
Í gær

Haaland bað liðsfélaga um að framkvæma fagnið í gær

Haaland bað liðsfélaga um að framkvæma fagnið í gær
433Sport
Í gær

Gríðarlega ánægður með Emery eftir gærdaginn: ,,Taktískur snillingur“

Gríðarlega ánægður með Emery eftir gærdaginn: ,,Taktískur snillingur“
433Sport
Í gær

England: Jafnt á Leikvangi Ljóssins

England: Jafnt á Leikvangi Ljóssins
433Sport
Í gær

Kristján biður guð um að blessa öll íslensk lið nema eitt

Kristján biður guð um að blessa öll íslensk lið nema eitt