fbpx
Fimmtudagur 15.maí 2025
433Sport

Hefur margoft beðið um sölu frá Liverpool en án árangurs – ,,Ég er nógu góður“

Victor Pálsson
Þriðjudaginn 10. september 2024 19:11

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Caomhin Kelleher staðfestir það að hann vilji komast burt frá Liverpool en hann er kominn með nóg af bekkjarsetu.

Kelleher hefur staðið sig vel með Liverpool er tækifærin hafa gefst en þau eru svo sannarlega af skornum skammti.

Liverpool er búið að kaupa Giorgi Mamardashvili en hann mun ganga í raðir félagsins á næsta ári frá Valencia.

,,Ég hef sagt það undanfarin ár að ég vil fara og vera markvörður númer eitt,“ sagði Kelleher.

,,Liverpool ákvað að reyna að fá Giorgi Mamardashvili í sumar og virtist vera að breyta um stefnu. Félagið hafnaði nokkrum tilboðum í mig en þetta er ekki allt undir mér komið.“

,,Mín markmið eru skýr. Ég er nógu góður og ég vil fá að spila í hverri viku.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Glódís er leikfær
433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Arsenal opinberar nýja búninga og viðbrögðin standa ekki á sér – Myndir

Arsenal opinberar nýja búninga og viðbrögðin standa ekki á sér – Myndir
433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Ekkert kemur í veg fyrir að hann endi hjá Liverpool

Ekkert kemur í veg fyrir að hann endi hjá Liverpool
433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Mikil gleðitíðindi fyrir Arsenal

Mikil gleðitíðindi fyrir Arsenal
433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Flytur frá Manchester til Norwich

Flytur frá Manchester til Norwich
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Fundaði einnig með Liverpool

Fundaði einnig með Liverpool
433Sport
Í gær

Yfirgaf ólétta eiginkonu fyrir tvítuga konu – „Mig langar til þess að æla“

Yfirgaf ólétta eiginkonu fyrir tvítuga konu – „Mig langar til þess að æla“
433Sport
Í gær

Byrjað að selja miða á landsleikina í næsta mánuði

Byrjað að selja miða á landsleikina í næsta mánuði
433Sport
Í gær

Þrír miðverðir United mættu ekki á æfingu í dag

Þrír miðverðir United mættu ekki á æfingu í dag