fbpx
Föstudagur 09.janúar 2026
433Sport

Fannst það ógnvekjandi að snúa aftur á Old Trafford

Victor Pálsson
Sunnudaginn 8. september 2024 14:00

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Wayne Rooney viðurkennir að það haf verið nokkuð ógnvekjandi að snúa aftur á Old Trafford í gær.

Rooney skoraði frábært aukaspyrnumark í góðgerðarleik á Old Trafford en hann er í dag stjóri Plymouth í næst efstu deild.

Rooney er ekki í besta standinu en stóðst væntingar í þessum leik en hann er goðsögn á meðal stuðningsmanna United sem og Englands.

Englendingurinn hefur ekki spilað keppnisleik í rúmlega þrjú ár en hann lagði skóna á hilluna sumarið 2021.

,,Já ég er allt í lagi með boltann en þetta snýst bara um hlaupagetuna!“ sagði Rooney í samtali við MUTV.

,,Ég freistaðist til þess að skjóta meira á markið en vildi líka halda boltanum. Þetta var ansi ógnvekjandi ef ég á að vera hreinskilinn.“

,,Þetta er fyrsti leikur sem ég hef spilað í langan tíma, það er þó alltaf gaman að hitta fyrrum liðsfélaga og spila með leikmönnum sem þú spilaðir aldrei með á ferlinum.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

KR staðfestir að Júlíus fari til Noregs – Keyptur ári eftir komu í Vesturbæinn

KR staðfestir að Júlíus fari til Noregs – Keyptur ári eftir komu í Vesturbæinn
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Solskjær fái alvöru bónus ef hann kemur United í Meistaradeildina

Solskjær fái alvöru bónus ef hann kemur United í Meistaradeildina
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Varpa ljósi á nýstárlega aðferð klámstjarna til að skapa tekjur – Svona fara þær að

Varpa ljósi á nýstárlega aðferð klámstjarna til að skapa tekjur – Svona fara þær að
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Velta fyrir sér hvort ungstirni Arsenal fari annað í þessum mánuði

Velta fyrir sér hvort ungstirni Arsenal fari annað í þessum mánuði
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Allt í bulli hjá Tottenham og leikmaður hraunar yfir yfirmenn – „Þeir mæta bara þegar allt gengur vel“

Allt í bulli hjá Tottenham og leikmaður hraunar yfir yfirmenn – „Þeir mæta bara þegar allt gengur vel“
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Amorim strax í áhugavert stjórastarf?

Amorim strax í áhugavert stjórastarf?