fbpx
Þriðjudagur 06.janúar 2026
433Sport

Sendir stuðningsmönnum United skýr skilaboð: Hefur aldrei séð annað eins – ,,Ég er gríðarlega spenntur“

Victor Pálsson
Miðvikudaginn 4. september 2024 22:03

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Manuel Ugarte vill koma með titla fyrir stuðningsmenn Manchester United eftir að hafa samið í sumarglugganum.

Ugarte kom til United frá PSG undir lok síðasta mánuðar og á að spila lykilhlutverk á miðju liðsins.

Stuðningsmenn United eru afskaplega spenntir fyrir Ugarte sem er sjálfur í skýjunum með félagaskiptin.

,,Ég er gríðarlega spenntur. Ég hef aldrei séð neitt þessu líkt, þessir stuðningsmenn Manchester United, því um leið og fréttirnar bárust þá hafa þeir sent mér skilaboð,“ sagði Ugarte.

,,Ég sé þessi skilaboð út um allt. Að mínu mati eiga hörðustu stuðningsmenn, alvöru stuðningsmenn United skilið að vinna titla og það er það sem við viljum.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Ummæli Péturs í viðtali við Morgunblaðið vekja athygli – Stefán spyr hvort hann sé að líkja sér við þennan þekkta mann

Ummæli Péturs í viðtali við Morgunblaðið vekja athygli – Stefán spyr hvort hann sé að líkja sér við þennan þekkta mann
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Fimm hugsanlegir arftakar Amorim á Old Trafford

Fimm hugsanlegir arftakar Amorim á Old Trafford
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Varpa sprengju um framtíð Amorim eftir eldræðu hans í gær

Varpa sprengju um framtíð Amorim eftir eldræðu hans í gær
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Fyrirsæta brjáluð yfir framkomu eiginkonu Messi – Á að hafa gert henni þetta á dögunum

Fyrirsæta brjáluð yfir framkomu eiginkonu Messi – Á að hafa gert henni þetta á dögunum
433Sport
Fyrir 2 dögum

Knattspyrnumaður slasaðist illa í brunanum í Sviss

Knattspyrnumaður slasaðist illa í brunanum í Sviss
433Sport
Fyrir 2 dögum

Kristján telur að pólitík hafi spilað inn í – „Mér fannst þetta ekki verðskuldað“

Kristján telur að pólitík hafi spilað inn í – „Mér fannst þetta ekki verðskuldað“