fbpx
Þriðjudagur 26.ágúst 2025
433Sport

Liverpool fer á fullt í viðræður við leikmanninn sem Juventus vill burt

Hörður Snævar Jónsson
Mánudaginn 26. ágúst 2024 20:00

Federico Chiesa fagnar Evrópumeistaratitlinum ásamt liðsfélögum sínum í ítalska landsliðinu 2021. Mynd/Getty

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Liverpool hefur hafið formlegar viðræður við Federico Chiesa kantmann Juventus. Frá þessu segir Fabrizio Romano.

Þetta kemur mörgum á óvart en Chiesa má fara frá Juventus og hefur ekkert verið orðaður við Liverpool í sumar.

Liverpool hefur ekki fest kaup á neinum leikmanni í sumar en nú er félagið farið af stað í viðræðum um landsliðsmanninn frá Ítalíu.

Chiesa er snöggur og áræðinn kantmaður en Liverpool kannar nú hvað það kostar að fá hann frá Juventus.

Juventus ætlar ekki að nota Chiesa sem hefur mikinn áhuga á því að spila á Englandi.

Thiago Motta tók við þjálfun Juventus í sumar og lét Chiesa strax vita að hann myndi ekki spila neitt, áður var hann algjör lykilmaður hjá stórliðinu.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Haukur boðaður á fund lögreglu en sögur um kæru ekki réttar – „Við erum að bíða eftir þessu öllu saman“

Haukur boðaður á fund lögreglu en sögur um kæru ekki réttar – „Við erum að bíða eftir þessu öllu saman“
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Örvar skaut Stjörnunni í titilbaráttu á meðan KR daðrar við falldrauginn

Örvar skaut Stjörnunni í titilbaráttu á meðan KR daðrar við falldrauginn
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Vilja enska landsliðsmanninn til að fylla skarð Eze

Vilja enska landsliðsmanninn til að fylla skarð Eze
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Ronaldo og félagar vonast til að skáka United

Ronaldo og félagar vonast til að skáka United
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Fyrrum leikmaður Arsenal til Frakklands

Fyrrum leikmaður Arsenal til Frakklands
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Staðfesta andlát 59 ára gamals manns í yfirlýsingu

Staðfesta andlát 59 ára gamals manns í yfirlýsingu
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Svarar fyrir mjög djarfan klæðaburð í 2 ára afmæli dóttur sinnar

Svarar fyrir mjög djarfan klæðaburð í 2 ára afmæli dóttur sinnar
433Sport
Í gær

Hafnaði enska stórliðinu í gær – Fer ódýrt til Real Madrid að ári

Hafnaði enska stórliðinu í gær – Fer ódýrt til Real Madrid að ári
433Sport
Í gær

Harðorður Mikael segir Íslendinga hafa gert sig að fíflum – „Hlýtur að vera með óbragð í munni“

Harðorður Mikael segir Íslendinga hafa gert sig að fíflum – „Hlýtur að vera með óbragð í munni“