fbpx
Fimmtudagur 16.október 2025
433Sport

Svarar loksins fyrir sig eftir sögur fjölmiðla: Af hverju tók hann þetta skref? – ,,Það lið sem er á uppleið“

Victor Pálsson
Laugardaginn 17. ágúst 2024 13:00

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Romeo Lavia hefur útskýrt af hverju hann ákvað að semja við Chelsea í fyrra en hann kom til félagsins frá Southampton.

Miðjumaðurinn spilaði nánast ekkert síðasta vetur vegna meiðsla en vonast til að ná að sanna sig á komandi tímabili.

Liverpool sýndi Lavia einnig áhuga en hann hafnaði þeim rauðklæddu og hefur nú útskýrt afh verju.

Chelsea sýndi Lavia fyrst áhuga í september 2022 og náði loksins að klófesta þennan efnilega Belga í fyrra.

,,Þið hafið aldrei fengið að heyra mína hlið á þessu máli. Allt þetta tal er búið til af fjölmiðlum,“ sagði Lavia.

,,Þegar ég heyrði af áhuga Chelsea og það var löngu áður en allt fór í botn hjá félaginu, þetta var auðveld ákvörðun.“

,,Sumt sem ég hef lesið, ég ætla ekki að kalla neinn út en ég ákvað sjálfur að velja Chelsea. Liverpool hafði áhuga en ég vildi spila fyrir Chelsea.“

,,Ef þið horfið á þessi tvö lið þá er Chelsea það lið sem er á uppleið, jafnvel þó að úrslitin séu ekki jafn góð og hjá öðrum liðum, þú verður að horfa í heildarmyndina.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Gylfi Þór nefnir þá hluti sem skila þessum ótrúlega árangri í Fossvogi síðustu ár

Gylfi Þór nefnir þá hluti sem skila þessum ótrúlega árangri í Fossvogi síðustu ár
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Everton pirrað eftir ummæli í beinni í gær – Velti því fyrir sér hvort Pickford ætti ekki að fara

Everton pirrað eftir ummæli í beinni í gær – Velti því fyrir sér hvort Pickford ætti ekki að fara
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Hótanir Trump vegna HM næsta sumar vekja athygli – Talið ómögulegt að hann geti framkvæmt þetta

Hótanir Trump vegna HM næsta sumar vekja athygli – Talið ómögulegt að hann geti framkvæmt þetta
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Óttaðist gjaldþrot og fór að lifa lífinu svona – Á um 20 milljarða í daga

Óttaðist gjaldþrot og fór að lifa lífinu svona – Á um 20 milljarða í daga
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Gylfi Þór gerir upp kjaftasögu sumarsins – „Hann hló af þessu sjálfur, við vorum mjög rólegir“

Gylfi Þór gerir upp kjaftasögu sumarsins – „Hann hló af þessu sjálfur, við vorum mjög rólegir“
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Verður ekki seldur í janúar

Verður ekki seldur í janúar
433Sport
Í gær

Hetja gærdagsins sem kostaði milljarða í sumar vakti athygli hjá lággjaldaflugfélagi

Hetja gærdagsins sem kostaði milljarða í sumar vakti athygli hjá lággjaldaflugfélagi
433Sport
Í gær

Hóta því að rífa hús sem Messi keypti á 1,5 milljarð – Staðsett á vinsælum stað á Spáni

Hóta því að rífa hús sem Messi keypti á 1,5 milljarð – Staðsett á vinsælum stað á Spáni