fbpx
Þriðjudagur 25.nóvember 2025
433Sport

Osimhen sagður færast nær Chelsea – Ótrúleg flétta til að klára það

Hörður Snævar Jónsson
Fimmtudaginn 15. ágúst 2024 10:00

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Victor Osimhen er á barmi þess að ganga í raðir Chelsea ef marka má ensk götublöð nú í morgunsárið. Þetta er framhald af fréttum gærdagsins en málið er sagt færast áfram.

Þegar Antonio Conte tók við Napoli í sumar setti hann það í forgang að Romelu Lukaku kæmi til félagsins frá Chelsea.

Napoli reynir að losna við Victor Osimhen og hefur Chelsea áhuga á að fá hann.

Samkvæmt fréttum á Ítalíu er það í samtalinu um Lukaku að Chelsea kaupi Osimhen af Napoli.

Þannig gæti Napoli fengið Lukaku, Cesare Casadei og rúmar 38 milljónir punda en gegn því færi Osimhen til Chelsea.

Er Conte sagður spenntur fyrir þessum viðskiptum en forráðamenn Napoli hafa verið í London síðustu daga að ræða málin.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Yfirgefur Breiðablik fyrir FH

Yfirgefur Breiðablik fyrir FH
433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Arteta lofsyngur nýja manninn á bak við tjöldin

Arteta lofsyngur nýja manninn á bak við tjöldin
433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

United sagt vera að landa Brasilíumanninum á rúma 7 milljarða

United sagt vera að landa Brasilíumanninum á rúma 7 milljarða
433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Djarfur klæðaburður stjörnunnar í nýju tónlistarmyndbandi vekur athygli

Djarfur klæðaburður stjörnunnar í nýju tónlistarmyndbandi vekur athygli
433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Söðlar um innan Lengjudeildarinnar

Söðlar um innan Lengjudeildarinnar
433Sport
Í gær

Íslendingar að störfum í Póllandi

Íslendingar að störfum í Póllandi
433Sport
Í gær

Isak sló vafasamt met

Isak sló vafasamt met