fbpx
Mánudagur 14.október 2024
433Sport

Sturluð upphæð sem Ten Hag hefur fengið að eyða í fyrrum leikmenn Ajax

Hörður Snævar Jónsson
Miðvikudaginn 14. ágúst 2024 10:00

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Á þremur árum hefur Erik ten Hag keypt leikmenn af Ajax eða fyrrum leikmenn Ajax á 233 milljónir punda, allt eru þetta leikmenn sem hann þjálfaði hjá Ajax.

Lisandro Martinez og Antony komu fyrstir en þeir komu beint frá Ajax með Ten Hag.

Andre Onana var keyptur frá Inter síðasta sumar en hann lék undir stjórn Ten Hag hjá Ajax.

United staðfesti svo kaup á Matthijs de Ligt og Noussair Mazraoui frá FC Bayern í gær en báðir voru í Ajax hjá Ten Hag.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Segir ekki rétt að FH sé búið að semja við Frederik Schram

Segir ekki rétt að FH sé búið að semja við Frederik Schram
433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Haldið föstum á flugvelli í tólf tíma án vatns og matar

Haldið föstum á flugvelli í tólf tíma án vatns og matar
433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Ungur og þekktur knattspyrnumaður handtekinn – Grunaður um nauðgun á hóteli í London

Ungur og þekktur knattspyrnumaður handtekinn – Grunaður um nauðgun á hóteli í London
433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Arsenal hefur engar áhyggjur af Real Madrid

Arsenal hefur engar áhyggjur af Real Madrid
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Segir vonlaust að eiga í samskiptum við einn frægasta íþróttamann heims: Telur að allir séu á móti sér – ,,Haldið að þið séuð stjörnurnar“

Segir vonlaust að eiga í samskiptum við einn frægasta íþróttamann heims: Telur að allir séu á móti sér – ,,Haldið að þið séuð stjörnurnar“
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Tuchel sagður ætla að breyta mikið til ef hann tekur við – Gæti treyst á leikmenn sem eru í kuldanum

Tuchel sagður ætla að breyta mikið til ef hann tekur við – Gæti treyst á leikmenn sem eru í kuldanum