fbpx
Laugardagur 12.október 2024
433Sport

De Ligt staðfestur hjá Manchester United

Victor Pálsson
Þriðjudaginn 13. ágúst 2024 19:12

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Matthijs de Ligt er orðinn leikmaður Manchester United en þetta var staðfest í kvöld.

Það er United sem staðfestir komu Hollendingsins sem var áður á mála hjá Bayern Munchen.

De Ligt átti misgóða tíma í Þýskalandi en hann var fyrir það hjá Juventus á Ítalíu og Ajax í heimlalandinu.

Erik ten Hag, stjóri United, vildi mikið fá landa sinn til félagsins en þeir þekkjast ansi vel.

Um er að ræða miðvörð sem verður að öllum líkindum byrjunarliðsmaður á komandi tímabili.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Sverrir Ingi svekktur með útkomuna: ,,Hefðum getað skorað fimm til sex mörk“

Sverrir Ingi svekktur með útkomuna: ,,Hefðum getað skorað fimm til sex mörk“
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Gylfi um bekkjarsetuna: ,,Skil þetta svosem alveg“

Gylfi um bekkjarsetuna: ,,Skil þetta svosem alveg“
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Sjáðu markið: Wales skoraði aftur – Stórkostleg sending varð að marki

Sjáðu markið: Wales skoraði aftur – Stórkostleg sending varð að marki
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Sjáðu markið: Wales komið yfir á Laugardalsvelli

Sjáðu markið: Wales komið yfir á Laugardalsvelli
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Manchester United farið að skoða það að kaupa leikmann sem félagið seldi í sumar

Manchester United farið að skoða það að kaupa leikmann sem félagið seldi í sumar
433Sport
Í gær

Voru agndofa í beinni þegar hann lét þessi ummæli um Wenger falla

Voru agndofa í beinni þegar hann lét þessi ummæli um Wenger falla