fbpx
Þriðjudagur 01.júlí 2025
433Sport

Mourinho ekki lengi að minna á sig í nýju landi – Gerðist eftir 20 mínútur

Victor Pálsson
Mánudaginn 12. ágúst 2024 18:00

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Jose Mourinho er engum líkur en hann er í dag þjálfari Fenerbahce sem er í tyrknensku úrvalsdeildinni.

Mourinho tók við Fenerbahce í sumar og stýrði um helgina sínum fyrsta leik í deildarkeppninni.

Það tók Portúgalann ekki nema 20 mínútur að minna á sig en hann fékk gult spjald í fyrri hálfleik fyrir mótmæli á hliðarlínunni.

Mourinho lét fjórða dómara leiksins ítrekað heyra það í byrjun leiks en róaðist að lokum í leik sem lauk með 1-0 sigri hans manna.

Edin Dzeko skoraði eina mark Fenerbahce í leiknum en hann er fyrrum framherji Manchester City og Roma.

Mourinho var mjög líflegur á hliðarlínunni í leiknum og er strax orðinn vinsæll á meðal stuðningsmanna Fenerbahce sem stefnir á titilinn á þessu tímabili.

Mourinho sagði til að mynda ‘Fuck off’ við fjórða dómarann en það má sjá eftir um 18 sekúndur í myndbandinu hér fyrir neðan.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 5 klukkutímum

Þorsteinn kom inn á viðbrögð andstæðinga Íslands – „Þetta er tálsmáti sem þær nota“

Þorsteinn kom inn á viðbrögð andstæðinga Íslands – „Þetta er tálsmáti sem þær nota“
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Þjálfari Finna ræddi hætturnar í liði Íslands og nefndi Sveindísi sérstaklega

Þjálfari Finna ræddi hætturnar í liði Íslands og nefndi Sveindísi sérstaklega
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Arsenal staðfestir kaupin á Kepa frá Chelsea

Arsenal staðfestir kaupin á Kepa frá Chelsea
433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Gæti eitthvað farið að gerast hjá Liverpool varðandi Isak – Þetta gæti orðið verðmiðinn

Gæti eitthvað farið að gerast hjá Liverpool varðandi Isak – Þetta gæti orðið verðmiðinn
433Sport
Fyrir 12 klukkutímum

Fékk upp í kok af andlegu ferðalagi eiginkonunnar og bað um skilnað

Fékk upp í kok af andlegu ferðalagi eiginkonunnar og bað um skilnað
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Duran aftur til Evrópu

Duran aftur til Evrópu
433Sport
Í gær

Frá Roma til Besiktas

Frá Roma til Besiktas