fbpx
Þriðjudagur 01.júlí 2025
433Sport

De Gea lentur í Flórens – Er Albert næstur í röðinni?

Hörður Snævar Jónsson
Föstudaginn 9. ágúst 2024 13:30

De Gea

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

David de Gea er lentur í Flórens og endurkoma hans á fótboltavöllinn nálgast, hann hefur náð saman við Fiorentina.

De Gea hefur samþykkt eins árs samning hjá félaginu og er möguleiki á að framlengja hann.

De Gea hefur ekki verið með félag í fjórtán mánuði eftir að Manchester United ákvað að láta hann fara.

De Gea hefur farið í viðræður við mörg félög en ekki viljað taka þeim boðum en var klár þegar Fiorentina kom.

Fiorentina er á fullu að reyna að styrkja hóp sinn og telja miðlar á Ítalíu að Albert Guðmundsson sé næstur í röðinni.

Fiorentina hefur lengi viljað fá Albert í sínar raðir og ræðir nú við Genoa um kaup og kjör.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 4 klukkutímum

Aron Guðmunds fer yfir sviðið í Thun – Hlustaðu á þáttinn hér

Aron Guðmunds fer yfir sviðið í Thun – Hlustaðu á þáttinn hér
433Sport
Fyrir 4 klukkutímum

Karólína: „Við erum allar bestu vinkonur“

Karólína: „Við erum allar bestu vinkonur“
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Sjáðu mörkin – Rosalega óvænt úrslit þegar Sádarnir hentu City heim

Sjáðu mörkin – Rosalega óvænt úrslit þegar Sádarnir hentu City heim
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Búist við að Jón Daði verði kynntur í dag

Búist við að Jón Daði verði kynntur í dag
433Sport
Fyrir 8 klukkutímum
Duran aftur til Evrópu
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum
Frá Roma til Besiktas
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Tekur að sér nýtt starf hjá Manchester United

Tekur að sér nýtt starf hjá Manchester United
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Stelpurnar niðurlægðar af ungum strákum rétt fyrir stóru stundina – ,,Engan tíma í að skoða vísindin á bakvið þetta“

Stelpurnar niðurlægðar af ungum strákum rétt fyrir stóru stundina – ,,Engan tíma í að skoða vísindin á bakvið þetta“