fbpx
Fimmtudagur 28.ágúst 2025
433Sport

United mun breyta Old Trafford í lítinn völl verði nýr völlur byggður

Hörður Snævar Jónsson
Miðvikudaginn 7. ágúst 2024 14:00

GettyImages

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Manchester United ætlar ekki að rífa Old Trafford og jafna hann við jörðu þrátt fyrir að nýr völlur verði byggður.

United skoðar það að byggja nýjan völl á 2 milljarða punda og mun sá völlur taka 100 þúsund áhorfendur í sæti.

Plani er að sá völlur rísi fyrir aftan núverandi völl félagsins.

Nú segja enskir miðlar að planið sé að Old Trafford verði áfram á sínum stað en völlurinn verði minnkaður úr 75 þúsund áhorfendum í 30 þúsund áhorfendur.

Með því vill Sir Jim Ratcliffe virða sögu félagsins sem tengist Sir Matt Busby, Sir Alex Ferguson, Jimmy Murphy, Sir Bobby Charlton, George Best og Denis Law og fleiri mönnum.

Völlurinn yrði þá notaður fyrir kvennalið og unglingalið félagsins til að spila sína leiki.

Ekki er búið að meitla í stein en það er á planinu og er þá gert ráð fyrir að hann yrði tilbúinn 2030.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 5 klukkutímum

Kenningar á kreiki eftir mjög athyglisvert viðtal við Amorim í kjölfar niðurlægingarinnar

Kenningar á kreiki eftir mjög athyglisvert viðtal við Amorim í kjölfar niðurlægingarinnar
433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

United framlengir mögulega samning Sancho á næstu dögum

United framlengir mögulega samning Sancho á næstu dögum
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Mikael segir mánudagskvöldið hafa verið fordæmalaust – „En svo var allt svo ömurlegt í gamla daga“

Mikael segir mánudagskvöldið hafa verið fordæmalaust – „En svo var allt svo ömurlegt í gamla daga“
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Arnar um Aron Einar: „Hef alltaf verið mjög stöðugur í mínum málflutningi varðandi hann“

Arnar um Aron Einar: „Hef alltaf verið mjög stöðugur í mínum málflutningi varðandi hann“
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Algjör niðurlæging Manchester United – Grimsby henti þeim úr leik

Algjör niðurlæging Manchester United – Grimsby henti þeim úr leik
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Sá pólski á förum frá Arsenal

Sá pólski á förum frá Arsenal
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Erfitt val bíður Arnars – „Ég ætla ekki að væla yfir því“

Erfitt val bíður Arnars – „Ég ætla ekki að væla yfir því“