fbpx
Laugardagur 10.maí 2025
433Sport

Telur líkur á að Enzo Maresca verði rekinn fyrir jól

Hörður Snævar Jónsson
Þriðjudaginn 6. ágúst 2024 17:00

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

William Gallas fyrrum varnarmaður Chelsea telur ágætis líkur á þvi að Enzo Maresca verði rekinn úr starfi hjá Chelsea fyrir jól.

Maresca tók við Chelsea í sumar en frammistaða þeirra í sumar hefur valdið áhyggjum.

„Ég hef áhyggjur af Chelsea, ég hef áhyggjur af því þegar ég skoða hópinn,“ segir Gallas um stöðuna.

„Þrátt fyrir að hafa eytt öllum þessum fjármunum, þá virkar hópurinn ekki nógu góður til að komast í Meistaradeildina. Það vantar marga öfluga leikmenn í þennan hóp.“

„Gæti Enzo verið rekinn fyrir jól? Það gæti alveg gerst.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Stórstjörnur bregða á leik í tónlistarmyndbandi við EM-lagið – „Bolti númer fimm og ég var nýbúinn að pumpa í hann“

Stórstjörnur bregða á leik í tónlistarmyndbandi við EM-lagið – „Bolti númer fimm og ég var nýbúinn að pumpa í hann“
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Gæti flutt aftur í Bítlaborgina í sumar

Gæti flutt aftur í Bítlaborgina í sumar
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Kynlífsmyndband fór í dreifingu frá stað sem margir Íslendingar kannast við

Kynlífsmyndband fór í dreifingu frá stað sem margir Íslendingar kannast við
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Breyting á tveimur leikjum í Bestu deildinni

Breyting á tveimur leikjum í Bestu deildinni
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Lykillinn að viðsnúningi á Hlíðarenda? – „Þetta er svolítið síðasti séns“

Lykillinn að viðsnúningi á Hlíðarenda? – „Þetta er svolítið síðasti séns“
433Sport
Í gær

Eiginkona De Bruyne sást skoða hús í öðru landi – Ýtir undir sögur um að hann fari þangað

Eiginkona De Bruyne sást skoða hús í öðru landi – Ýtir undir sögur um að hann fari þangað
433Sport
Í gær

Tekur við Real Madrid í sumar

Tekur við Real Madrid í sumar