fbpx
Fimmtudagur 28.ágúst 2025
433Sport

Stuðningsmenn Manchester United virðast flestir verea sammála

Victor Pálsson
Þriðjudaginn 6. ágúst 2024 20:00

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Stuðningsmenn Manchester United virðast vilja fá miðjumkanninn Martin Zubimendi í sumar frekar en Manuel Ugarte sem leikur með PSG.

Fjölmargir hafa tjáð sig á samskiptamiðlinum X eða Twitter og telja Zubimendi vera betri kost fyrir komandi tímabil.

Spánverjinn er leikmaður Real Sociedad og hefur spilað glimrandi vel þar undanfarin ár og á að baki 10 landsleiki fyrir Spán.

Ugarte er talinn vera efstur á óskalista enska félagsins en þessi áhugi hefur kólnað undanfarið vegna verðmiðans sem er allt að 60 milljónir punda.

Báðir leikmenn spila aftarlega á miðjunni en miðað við færslur stuðningsmanna United er Spánverjinn mun vinsælli en sá úrúgvæski.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Kenningar á kreiki eftir mjög athyglisvert viðtal við Amorim í kjölfar niðurlægingarinnar

Kenningar á kreiki eftir mjög athyglisvert viðtal við Amorim í kjölfar niðurlægingarinnar
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Seldur eftir misheppnaða dvöl á Englandi

Seldur eftir misheppnaða dvöl á Englandi
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Svona verður næsta umferð í deildabikarnum – Þægilegt fyrir stórliðin en United-banarnir fá verðugt verkefni

Svona verður næsta umferð í deildabikarnum – Þægilegt fyrir stórliðin en United-banarnir fá verðugt verkefni
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Enska pressan hakkar United í sig – „Ömurlegar ákvarðanir Amorim“

Enska pressan hakkar United í sig – „Ömurlegar ákvarðanir Amorim“
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Íslendingarnir sigldu þægilega inn í deildarkeppni

Íslendingarnir sigldu þægilega inn í deildarkeppni
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Funda af kappi um Garnacho og skiptin virðast vera að fara í gegn

Funda af kappi um Garnacho og skiptin virðast vera að fara í gegn