fbpx
Föstudagur 04.júlí 2025
433Sport

Segir stuðningsmönnum Liverpool að anda rólega þrátt fyrir stöðuna

Hörður Snævar Jónsson
Þriðjudaginn 6. ágúst 2024 13:30

Carragher var í svakalegum gír í gær.

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Jamie Carragher fyrrum leikmaður Liverpool telur að stuðningsmenn félagsins þurfi að bíða rólegir og treysta félaginu á félagaskiptamarkaðnum.

Carragher segir að stuðningsmenn Liverpool þurfi ekki að fara á taugum þó enginn hafi verið keyptur í sumar.

„Stuðningsmenn Liverpool þurfa ekki að hafa áhyggjur, þú verður að treysta félaginu,“ sagði Carragher um stöðu mála en Arne Slot er á leið inn í sitt fyrsta tímabil.

„Hvernig félagið hefur gert hlutina síðustu tíu ár á markaðnum, þá verður að treysta því. Félagið hefur allt sem til þarf til að gera hlutina rétt.“

„Liverpool er mjög gott lið og það er því ekki einfalt að styrkja liðið. Svo er nýr þjálfari sem þarf tíma til að kynnast hópnum sínum.“

„Ég myndi skilja pirring ef Jurgen Klopp væri áfram þjálfari, hann þekkti hópinn betur og hvað hann vildi gera. Arne Slot hlustar á þá sem stjórna félaginu en hann vill sjá leikmenn fyrst áður en hann tekur ákvörðun.“

„Ég hef ekki neinar áhyggjur af stöðu mála.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 13 klukkutímum
David endar á Ítalíu
433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Byrjuð að þéna meira en eiginmaðurinn í fyrsta sinn í hjónabandinu

Byrjuð að þéna meira en eiginmaðurinn í fyrsta sinn í hjónabandinu
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Enn einn markmaðurinn orðaður við Chelsea

Enn einn markmaðurinn orðaður við Chelsea
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Kjartan Már keyptur til Skotlands

Kjartan Már keyptur til Skotlands
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Karólína játar að allt hafi verið klárað fyrir nokkrum vikum – „Verst geymda leyndarmál sem til er“

Karólína játar að allt hafi verið klárað fyrir nokkrum vikum – „Verst geymda leyndarmál sem til er“
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Arsenal fær góð tíðindi ef félagið vill kaupa Rodrygo

Arsenal fær góð tíðindi ef félagið vill kaupa Rodrygo
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Jurgen Klopp tjáir sig um andlát Diogo Jota – „Gaf frá sér ást og hugsaði vel um eiginkonu sína og börn“

Jurgen Klopp tjáir sig um andlát Diogo Jota – „Gaf frá sér ást og hugsaði vel um eiginkonu sína og börn“
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Myndir: Þorsteinn og Þorvaldur í djúpum þönkum eftir vonbrigðin í gær – Hvað fór þeirra á milli?

Myndir: Þorsteinn og Þorvaldur í djúpum þönkum eftir vonbrigðin í gær – Hvað fór þeirra á milli?
433Sport
Í gær

Jóhann Berg og fjölskylda spennt fyrir nýju lífi í Abu Dhabi – „Mér fannst ég þurfa að stökkva á þetta“

Jóhann Berg og fjölskylda spennt fyrir nýju lífi í Abu Dhabi – „Mér fannst ég þurfa að stökkva á þetta“
433Sport
Í gær

Sindri spyr hvort íþróttafréttamenn taki með silkihönskum á kvennalandsliðinu

Sindri spyr hvort íþróttafréttamenn taki með silkihönskum á kvennalandsliðinu