fbpx
Laugardagur 10.maí 2025
433Sport

Segir stuðningsmönnum Liverpool að anda rólega þrátt fyrir stöðuna

Hörður Snævar Jónsson
Þriðjudaginn 6. ágúst 2024 13:30

Carragher var í svakalegum gír í gær.

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Jamie Carragher fyrrum leikmaður Liverpool telur að stuðningsmenn félagsins þurfi að bíða rólegir og treysta félaginu á félagaskiptamarkaðnum.

Carragher segir að stuðningsmenn Liverpool þurfi ekki að fara á taugum þó enginn hafi verið keyptur í sumar.

„Stuðningsmenn Liverpool þurfa ekki að hafa áhyggjur, þú verður að treysta félaginu,“ sagði Carragher um stöðu mála en Arne Slot er á leið inn í sitt fyrsta tímabil.

„Hvernig félagið hefur gert hlutina síðustu tíu ár á markaðnum, þá verður að treysta því. Félagið hefur allt sem til þarf til að gera hlutina rétt.“

„Liverpool er mjög gott lið og það er því ekki einfalt að styrkja liðið. Svo er nýr þjálfari sem þarf tíma til að kynnast hópnum sínum.“

„Ég myndi skilja pirring ef Jurgen Klopp væri áfram þjálfari, hann þekkti hópinn betur og hvað hann vildi gera. Arne Slot hlustar á þá sem stjórna félaginu en hann vill sjá leikmenn fyrst áður en hann tekur ákvörðun.“

„Ég hef ekki neinar áhyggjur af stöðu mála.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Gæti flutt aftur í Bítlaborgina í sumar

Gæti flutt aftur í Bítlaborgina í sumar
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Sjáðu nýjar EM-treyjur Íslands – Úr endurunnu hráefni og sækja innblástur í hreyfingar Norðurljósanna

Sjáðu nýjar EM-treyjur Íslands – Úr endurunnu hráefni og sækja innblástur í hreyfingar Norðurljósanna
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Lykillinn að viðsnúningi á Hlíðarenda? – „Þetta er svolítið síðasti séns“

Lykillinn að viðsnúningi á Hlíðarenda? – „Þetta er svolítið síðasti séns“
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Wirtz áfram efstur á lista City þrátt fyrir fréttir vikunnar

Wirtz áfram efstur á lista City þrátt fyrir fréttir vikunnar
433Sport
Í gær

Salah kjörinn bestur með sögulegri kosningu

Salah kjörinn bestur með sögulegri kosningu
433Sport
Í gær

Sóðalegir fordómar eldri manns náðust á myndband – „Haltu kjafti skítugi þeldökki maður“

Sóðalegir fordómar eldri manns náðust á myndband – „Haltu kjafti skítugi þeldökki maður“
433Sport
Í gær

Tekur við Real Madrid í sumar

Tekur við Real Madrid í sumar
433Sport
Í gær

Gylfi Sig semur við Kópavogsbæ

Gylfi Sig semur við Kópavogsbæ