fbpx
Föstudagur 02.janúar 2026
433Sport

Þurfti að velja á milli eigin leikmanna og svaraði – Þessi verður valinn bestur

Victor Pálsson
Laugardaginn 3. ágúst 2024 11:30

Getty

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Carlo Ancelotti, stjóri Real Madrid, hefur valið á milli leikmanna liðsins og er með sína skoðun á hver mun vinna Ballon d’Or í lok árs.

Ballon d’Or verðlaunin eru afhent besta leikmanni heims fyrir hvert ár en allavega þrír leikmenn Real koma til greina.

Vinicius Junior verður fyrir valinu að mati Ancelotti en liðsfélagar hans í Real, Dani Carvajal og Jude Bellingham koma einnig til greina.

,,Mín skoðun á hver mun vinna verðlaunin, Vinicius Junior því hann er afskaplega hæfileikaríkur leikmaður,“ sagði Ancelotti.

,,Hann stóð sig frábærlega á síðustu leiktíð. Það er rétt að Carvajal hafi einnig verið frábær og hann vann deildina, Meistaradeildina og EM.“

,,Jude átti einnig stórkostlegt tímabil, vann deildina og Meistaradeildina. Hann var besti leikmaður deildarinnar.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Sjáðu skilaboðin sem David Beckham sendi syni sínum eftir stanslausar fjölskylduerjur undanfarið

Sjáðu skilaboðin sem David Beckham sendi syni sínum eftir stanslausar fjölskylduerjur undanfarið
433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Stuðningsmenn hjóla í Slot fyrir þessar ákvarðanir í gær

Stuðningsmenn hjóla í Slot fyrir þessar ákvarðanir í gær
433Sport
Í gær

Kristján segir frá súrealískum fundi sínum í Hafnarfirði í haust – „Vissu það allir sem sátu þennan fund“

Kristján segir frá súrealískum fundi sínum í Hafnarfirði í haust – „Vissu það allir sem sátu þennan fund“
433Sport
Í gær

Óskar átti ummæli ársins – „Þetta var geggjað“

Óskar átti ummæli ársins – „Þetta var geggjað“
433Sport
Fyrir 2 dögum

Styttist í ‘Here we go’ hjá Manchester City

Styttist í ‘Here we go’ hjá Manchester City
433Sport
Fyrir 2 dögum

Uppákoma á árinu situr í Kristjáni – „Það er óafsakanlegt fyrir þjóð, við erum sjálfstætt ríki“

Uppákoma á árinu situr í Kristjáni – „Það er óafsakanlegt fyrir þjóð, við erum sjálfstætt ríki“
433Sport
Fyrir 2 dögum

Vörnin líklega ekki styrkt í janúar

Vörnin líklega ekki styrkt í janúar
433Sport
Fyrir 2 dögum

Segir Arsenal sigurstranglegasta liðið – Mætir þeim í kvöld

Segir Arsenal sigurstranglegasta liðið – Mætir þeim í kvöld