fbpx
Fimmtudagur 16.október 2025
433Sport

Mun flytja inn í hús leikmannsins umdeilda eftir komuna til Manchester

Victor Pálsson
Laugardaginn 27. júlí 2024 09:30

Heimili Greenwood Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Leny Yoro, nýr leikmaður Manchester United, er að flytja inn í fyrrum hús leikmanns félagsins, Mason Greenwood.

Frá þessu greina enskir miðlar en Greenwood er ansi umdeildur í Manchester og var seldur þetta sumar.

Greenwood var ákærður fyrir kynferðislegt ofbeldi og líkamlegt ofbeldi í garð kærustu sinnar fyrir um tveimur árum og hefur ekkert leikið fyrir United síðan þá.

Marseille í Frakklandi hefur tryggt sér þjónustu sóknarmannsins sem er endanlega farinn frá Manchester.

Samkvæmt enskum miðlum er Yoro, sem kom frá Lille í sumar, að flytja inn í hús Greenwood í Manchester og mun hann borga um 2,4 milljónir króna í leigu á mánuði.

Yoro er aðeins 18 ára gamall en United hefur mikla trú á leikmanninum sem kostaði um 55 milljónir punda.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Gleymd stjarna elti peningana víða um heiminn og giftist fyrirsætu – „Fólk talar án þess að vita neitt“

Gleymd stjarna elti peningana víða um heiminn og giftist fyrirsætu – „Fólk talar án þess að vita neitt“
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Búnir að finna annan eftir höfnun Gerrard – Var eitt sinn ansi hataður

Búnir að finna annan eftir höfnun Gerrard – Var eitt sinn ansi hataður
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Everton pirrað eftir ummæli í beinni í gær – Velti því fyrir sér hvort Pickford ætti ekki að fara

Everton pirrað eftir ummæli í beinni í gær – Velti því fyrir sér hvort Pickford ætti ekki að fara
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Viðar Örn kveður Akureyri

Viðar Örn kveður Akureyri
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Vilja framlengja samning hans en bara ef hann vill lækka í launum

Vilja framlengja samning hans en bara ef hann vill lækka í launum
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Beittir fjárkúgun til að fá lík afhent – „Nú skiljum við hvers vegna pabbi hélt okkur frá mörgu fólki“

Beittir fjárkúgun til að fá lík afhent – „Nú skiljum við hvers vegna pabbi hélt okkur frá mörgu fólki“
433Sport
Í gær

Verður ekki seldur í janúar

Verður ekki seldur í janúar
433Sport
Í gær

Einn sá besti með klásúlu og getur farið næsta sumar

Einn sá besti með klásúlu og getur farið næsta sumar