fbpx
Laugardagur 05.júlí 2025
433Sport

Vont versnar í Vesturbænum – Svona er samanburðurinn á Gregg Ryder og Pálma hingað til

Helgi Fannar Sigurðsson
Mánudaginn 22. júlí 2024 09:33

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Það hefur nánast ekkert gengið upp hjá KR í Bestu deild karla á þessari leiktíð. Liðið er í harðri fallbaráttu eftir fimmtán umferðir. Í gær tapaði liðið 4-2 gegn Breiðabliki.

Gregg Ryder hóf tímabilið sem þjálfari KR. Hann tók við af goðsögninni Rúnari Kristinssyni í fyrra en var látinn fara upp úr miðjum júní eftir dapurt gengi.

Pálmi Rafn Pálmason, áður aðstoðarþjálfari Ryder, stýrði liðinu í fyrsta leik eftir brottrekstur hans, í jafntefli gegn Víkingi. Það var svo tilkynnt að Pálmi yrði með liðið út leiktíðina.

Gengið hefur þó alls ekki batnað. Það er athyglisvert að skoða samanburð á fyrstu fimm leikjum KR með Ryder sem aðalþjálfara og svo Pálma. Stigasöfnun Englendingsins er töluvert betri eftir öfluga fyrstu tvo leiki í mótinu.

Þá náði Ryder í tæplega helmingi fleiri stig að meðaltali í leik en Pálmi hefur gert hingað til.

Fyrstu fimm leikir Gregg Ryder
Fylkir 3-4 KR
Stjarnan 1-3 KR
KR 0-1 Fram
KR 2-3 Breiðablik
KA 1-1 KR
StigMarkatala 10:9

Fyrstu fimm leikir Pálma Rafns
Víkingur 1-1 KR
KR 2-2 Fylkir
KR 1-1 Stjarnan
Fram 1-0 KR
Breiðablik 4-2 KR
Stig 3 Markatala 6:9

Stig að meðaltali í leik
Gregg Ryder: 1,1
Pálmi Rafn: 0,6

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Julian McMahon látinn

Nýlegt

433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Palmer stjarnan í stórfurðulegri auglýsingu – Sjáðu myndbandið

Palmer stjarnan í stórfurðulegri auglýsingu – Sjáðu myndbandið
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Margir hneykslaðir á Ronaldo að mæta ekki í jarðaför Jota – „Hann er fyrirliðinn“

Margir hneykslaðir á Ronaldo að mæta ekki í jarðaför Jota – „Hann er fyrirliðinn“
433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Kyle Walker í Burnley

Kyle Walker í Burnley
433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Arsenal í viðræðum við Chelsea á ný

Arsenal í viðræðum við Chelsea á ný
433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Nístandi sorg í útför Diogo Jota – Liðsfélagar úr Liverpool og landsliðinu fjölmenntu

Nístandi sorg í útför Diogo Jota – Liðsfélagar úr Liverpool og landsliðinu fjölmenntu
433Sport
Fyrir 12 klukkutímum

Líklegt byrjunarlið Íslands gegn Sviss þar sem allt er undir

Líklegt byrjunarlið Íslands gegn Sviss þar sem allt er undir
433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Ætlar að halda ‘leynipartí’ þar sem engir símar verða leyfðir

Ætlar að halda ‘leynipartí’ þar sem engir símar verða leyfðir
433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Myndband: Núverandi og fyrrverandi leikmenn Liverpool mættir til Portúgal – Jarðarförin er í dag

Myndband: Núverandi og fyrrverandi leikmenn Liverpool mættir til Portúgal – Jarðarförin er í dag